Rauð fjöður í vængi vonarinnar - geðheilsa ungs fólks Ellen Calmon Geðheilsa er grunnheilsa, ef okkur líður ekki þolanlega þá erum við ekki til stórræðanna. Bág geðheilsa getur haft þær afleiðingar að við verðum áhugalaus, vanvirk, tökum ekki þátt, finnum ekki til gleði og á erfiðustu stundunum finnum ekki von og finnst lífið kannski of stór áskorun. Skoðun 4.4.2025 07:03
Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Mikil óvissa ríkir um hvort og hvenær nýtt fangelsi muni rísa á Stóra-Hrauni, eins og hugmyndir hafa verið um hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.4.2025 20:03
Sérstök staða orkusveitarfélaga! Hvers vegna skyldu orkusveitarfélög vera jafn snúin og þver og raun ber vitni. Mýtan segir að þessi sveitarfélög séu sterk efnuð en raunin er önnur. Þessi sveitarfélög eru flest út á landi og hafa sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög , nema þá kannski sveitarfélög sem eru í þeirri stöðu að geta selt lóðir og innheimt innviðagjöld. Skoðun 3.4.2025 14:37
Hve lengi tekur sjórinn við? Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds. Skoðun 3.4.2025 11:01
Orkan okkar, börnin og barnabörnin Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur. Skoðun 3.4.2025 10:01
Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð. Skoðun 3.4.2025 09:00
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að sérstök áhersla verði lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og styðja fjölbreytt rekstrarform. Skoðun 3.4.2025 08:01
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Þættirnir Adolencence sem sýndir eru á Netflix hafa vakið mikla athygli. Foreldrar eru hugsi yfir þáttunum og jafnvel með kvíðahnút í maganum eftir áhorfið. Þættirnir fjalla um 13 ára dreng sem í upphafi þáttanna er handtekinn fyrir grun um að hafa myrt skólasystur sína og fylgst er með því ferli sem fer í gang í kjölfarið. Skoðun 3.4.2025 07:31
Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Gagnrýnendur þeirrar leiðréttingar á veiðigjöldum sem ráðast á í hafa klifað stanslaust á því að um einhverskonar landsbyggðarskatt sé að ræða. Aðför að hinum dreifðu byggðum. Það stenst enga skoðun. Skoðun 3.4.2025 07:02
Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Við fjölskyldan fluttum til Þýskalands í október 2023 og fluttum aftur heim nú í janúar á þessu ári. Skoðun 3.4.2025 07:01
Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Í gær lagði Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um Menntasjóð námsmanna. Hér er um að ræða brýnar breytingar á lögum um Menntasjóðinn. Skoðun 3.4.2025 06:30
Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Fyrir helgi bárust þær fréttir að Reykjavíkurborg hyggist stofna fjarkennsluúrræði fyrir börn úr Reykjavík sem ekki geta stundað nám í hefðbundnum skóla vegna veikinda, félagslegra vandamála eða vímuefnaneyslu. Skoðun 2.4.2025 19:30
Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Út frá starfsauglýsingum og auglýsingum um námsbrautir sem tengjast sjálfbærni, mætti halda að einungis verkfræðingar og aðrar STEM-greinar ættu erindi í fagið. En er það? Snýst sjálfbærni bara um upplýsingagjöf og útreikninga? Skoðun 2.4.2025 19:04
Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Árlega fylgja rúmlega hundrað börn mæðrum sínum í dvöl í Kvennaathvarfið. Rúmlega hundrað börn sem yfirgefa heimilin sín og skilja flest sitt eftir til að komast í öruggt skjól vegna heimilisofbeldis. Undanfari komu í athvarfið er mismunandi. Skoðun 2.4.2025 18:30
Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? „Hún var fyrirmyndarnemandi;“ „brot gegn kennurum verða skráð fyrst;“ „börn eru lamin í frímínútum;“ „fara í átak gegn ofbeldi á skólaskemmtunum“. Skoðun 2.4.2025 13:31
Nýr vettvangur samskipta? Breska þáttaröðin Adolescence slær áhorfsmet á Netflix og hefur vakið fólk til umhugsunar um lífsaðstæður unglinga. Fyrstu skrefin út fyrir öryggi heimilisins eru iðulega stigin áður en nokkur veit af, reynslan leitar börnin uppi þegar við teljum þau í skjóli. Skoðun 2.4.2025 11:32
Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Með fjölgun íbúa landsins eykst að sjálfsögðu álag á alla innviðina. Síðan eru það tæpar 2 milljónir ferðamanna sem koma hingað til lands á hverju ári sem gerir kannski 40-50 þús manns aukalega á landinu á hverjum tímapunkti. Skoðun 2.4.2025 11:01
Vilja Ísland í sambandsríki Markmið samrunaþróunarinnar innan Evrópusambandsins og forvera þess hefur frá upphafi verið að til yrði að lokum evrópskt sambandsríki. Skoðun 2.4.2025 10:32
Blikkandi viðvörunarljós Með stuttu millibili hafa orðið nokkur alvarleg bílslys hér á landi með þeim afleiðingum að nokkrir hafa látist. Lítið barn, maður á besta aldri og kona sem var á ferð um landið. Vegir um allt land eru að molna í sundur og víða er vörnum við vegi ábótavant. Skoðun 2.4.2025 10:00
„Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Ég heyri stundum pólitíkusa, sérstaklega þá sem tilheyra öfgahægrinu, tala um að Evrópa sé í hnignun og að vestræn siðmenning sé að hrynja. Þegar saga þessarar orðræðu er skoðuð kemur þó í ljós að hún er alls ekki ný. Skoðun 2.4.2025 09:02
Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Fyrir 2 árum fór ég í helgarferð til Glasgow. Í aðfluginu horfði ég út um gluggann á flugvélinni og sá fjöldann allan af vindmyllum umlykja borgina og fór því að skoða hvernig vindmyllumálum er háttað í Skotlandi. Skoðun 2.4.2025 08:33
Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Við Íslendingar erum með ríkustu þjóðum heims og eigum frábært land, náttúru og samfélag þar sem ríkir frelsi. Hér eru tækifæri til sköpunar og uppbyggingar en landið er ríkt af auðlindum, mannauði og hugviti. Skoðun 2.4.2025 08:03
Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Flest okkar fara ekki í gegnum daginn, hvað þá vikuna, án þess að selja eitthvað. Við seljum börnunum okkar þá hugmynd að fara í úlpu þegar það er kalt eða makanum að hafa frekar salat í matinn en kjöt. Skoðun 2.4.2025 07:31
Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Hér á okkar blessaða landi fer oft fram umræða, sem meikar lítinn sens. Er stundum út í hött. Eitt af því, sem hefur verið í tízku, er, að fullyrða, að Evrópa sé veik og getulaus, þar sé allt í hers höndum, ef álfan er þá ekki brennandi hús eða rjúkandi rústir. Skoðun 2.4.2025 06:03