Sport

Fer frá KA í haust

Viðar Örn Kjartansson mun yfirgefa Bestu deildarlið KA þegar keppnistímabilinu lýkur í haust. Viðar hefur leikið með félaginu í tvö ár.

Íslenski boltinn

„Við skulum ekki tala mikið um það“

„Það er rosa gott að koma heim og gista hjá mömmu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og einn nýjasti atvinnumaður Íslands. Hún verður í íslenska liðinu sem mætir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Lambhagahöllinni í kvöld.

Handbolti

Snýr aftur eftir 30 mánaða bann

Fabio Paratici er snúinn aftur til starfa sem íþróttastjóri hjá Tottenham Hotspur eftir tvö og hálft ár í banni frá afskiptum af fótbolta vegna brota í starfi hjá Juventus.

Enski boltinn

Eins í í­þróttum og jarð­göngum

Íslenska kvennalandsliðið i handbolta byrjar undankeppni sína fyrir EM 2026 í kvöld með leik við Færeyjar í Úlfarsárdal. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari á von á hörkuleik og segir Íslendinga ekki hafa neina ástæðu til að tala niður til Færeyinga.

Handbolti

Að­eins tuttugu sæti enn laus á HM

Sex þjóðir bættust í kvöld í hóp þeirra sem tryggt hafa sér sæti á HM karla í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada næsta sumar. Aðeins tuttugu sæti eru enn laus á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar.

Fótbolti

Spenna í Hvera­gerði og Ár­mann stríddi Kefla­vík

Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79.

Körfubolti

Fer­tugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi

Portúgal tókst ekki að landa HM-farseðli í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Ungverjaland á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk liðsins og setti met, og staða Portúgala er áfram góð.

Fótbolti

Donni öflugur í sigri á Spáni

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, skoraði fjögur mörk í kvöld þegar Skanderborg AGF vann sigur gegn Granollers á Spáni, 31-26, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta.

Handbolti

Annar sigur KR kom í Garða­bæ

KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60.

Körfubolti