Sport Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar Gunnarsson er farinn meiddur af velli í leik Íslands og Svartfjallalands sem fram fer ytra þessa stundina. Fyrirliðinn náði aðeins að spila tæpar tuttugu mínútur í leiknum. Fótbolti 16.11.2024 17:38 Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23 Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42 Aron Einar miðvörður í Niksic Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.11.2024 15:54 Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2024 15:45 Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Njarðvík bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í Bónus deild kvenna í dag þrátt fyrir mörg áhlaup Stjörnuliðsins. Körfubolti 16.11.2024 15:17 Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Wolfsburg sigraði Potsdam, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.11.2024 14:54 Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. Handbolti 16.11.2024 14:30 Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19 Sóley Margrét heimsmeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Sport 16.11.2024 14:02 Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Moldóvu, 1-0, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í dag. Fótbolti 16.11.2024 13:59 Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. Enski boltinn 16.11.2024 13:34 LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Körfubolti 16.11.2024 12:45 Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Ísland mætir Svartfjallalandi í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í kvöld. Aron Guðmundsson, Kjartan Henry Finnbogason og Guðmundur Benediktsson eru mættir til Svartfjallalands og hituðu upp fyrir leikinn í dag. Upphitun sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og sjá má í meðfylgjandi innslagi. Fótbolti 16.11.2024 12:02 Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. Sport 16.11.2024 11:17 Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Búist er við fjögur þúsund áhorfendum á Gradski-vellinum í Niksic í Svartfjallalandi er Ísland sækir Svartfellinga heim í Þjóðadeild karla í fótbolta klukkan 17:00. Íslenskir fjölmiðlamenn verða að líkindum fleiri en stuðningsmenn. Fótbolti 16.11.2024 10:41 „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Ísland heimsækir Svartfjallaland í mikilvægum leik í Þjóðadeild UEFA sem verður að vinnast í Niksic í dag. Ísland hafði betur í fyrri leik liðanna heima á Laugardalsvelli og segir Age Hareide, landsliðsþjálfari að stigalausir Svartfellingar hafi bætt sig síðan þá. Það hafi íslenska liðið hins vegar líka gert og Norðmaðurinn er bjartsýnn á jákvæð úrslit í dag. Fótbolti 16.11.2024 10:30 „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er mættur aftur í íslenska landsliðið og spilar með liðinu á móti Svartfellingum í Þjóðadeildinni í dag. Aron var mættur á blaðamannafund íslenska liðsins í gær sem fyrirliði liðsins. Fótbolti 16.11.2024 10:17 Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Lið Svartfellinga hefur gefið föstu leikatriðum Íslands gaum fyrir leik liðanna í Niksic í Þjóðadeild UEFA í dag. Þjálfari liðsins segir liðsheild íslenska liðsins einn af styrkleikum þess. Fótbolti 16.11.2024 09:31 Scott McTominay sér ekki eftir neinu Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu. Enski boltinn 16.11.2024 09:00 Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Arnór Smárason átti skammvinnan en áhugaverðan tíma í Rússlandi er hann lék sem lánsmaður hjá liði Torpedo Moskvu fyrir tæpum áratug. Launin skiluðu sér misvel frá félaginu. Fótbolti 16.11.2024 08:31 Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. Sport 16.11.2024 07:54 Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01 Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Íslenska karlalandsliðið spilar útileik í Þjóðadeildinni en það er líka fullt af öðrum íþróttum í boði á sportstöðvunum. Sport 16.11.2024 06:02 Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Gianni Infantino, forseti FIFA, kynnti í vikunni nýjan og glæsilegan bikar sem keppt verður um í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða næsta sumar. Fótbolti 15.11.2024 23:31 Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. Sport 15.11.2024 23:03 Messi: Þú ert hugleysingi Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 15.11.2024 22:33 „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum ósáttur með tap liðsins gegn ÍR nú í kvöld. Liðið hafði fína forystu í hálfleik en glutraði henni niður í seinni hálfleiknum. Körfubolti 15.11.2024 22:02 Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Portúgal vann 5-1 stórsigur á Póllandi í Þjóðadeildinni í kvöld en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 59. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2024 21:55 Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Evrópumeistarar Spánverja unnu góðan sigur á Dönum á Parken í Kaupmannahöfn í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2024 21:42 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar Gunnarsson er farinn meiddur af velli í leik Íslands og Svartfjallalands sem fram fer ytra þessa stundina. Fyrirliðinn náði aðeins að spila tæpar tuttugu mínútur í leiknum. Fótbolti 16.11.2024 17:38
Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23
Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42
Aron Einar miðvörður í Niksic Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16.11.2024 15:54
Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Orri Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson tryggðu Íslandi 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi í Niksic í kvöld, í næstsíðustu umferð B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 16.11.2024 15:45
Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Njarðvík bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í Bónus deild kvenna í dag þrátt fyrir mörg áhlaup Stjörnuliðsins. Körfubolti 16.11.2024 15:17
Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Wolfsburg sigraði Potsdam, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 16.11.2024 14:54
Frækinn sigur Vals í Kristianstad Íslands- og bikarmeistarar Vals eru komnir í sextán liða úrslit EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Íslendingaliði Kristianstad, 24-29, í Svíþjóð í dag. Valskonur unnu einvígið, 56-48 samanlagt. Handbolti 16.11.2024 14:30
Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði mark meistara Vålerenga í 1-1 jafntefli við Lilleström í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 16.11.2024 14:19
Sóley Margrét heimsmeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í +84 kg flokki. Heimsmeistaramótið fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Sport 16.11.2024 14:02
Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri sigraði Moldóvu, 1-0, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í dag. Fótbolti 16.11.2024 13:59
Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Ruud van Nistelrooy, sem lét af störfum hjá Manchester United í byrjun vikunnar, hefur sótt um knattspyrnustjórastarfið hjá Coventry City. Enski boltinn 16.11.2024 13:34
LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Hinn 39 ára LeBron James var með þrefalda tvennu þegar Los Angeles Lakers sigraði San Antonio Spurs, 115-120, í NBA-bikarnum í nótt. Körfubolti 16.11.2024 12:45
Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Ísland mætir Svartfjallalandi í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í kvöld. Aron Guðmundsson, Kjartan Henry Finnbogason og Guðmundur Benediktsson eru mættir til Svartfjallalands og hituðu upp fyrir leikinn í dag. Upphitun sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og sjá má í meðfylgjandi innslagi. Fótbolti 16.11.2024 12:02
Vildi ekki rota og meiða Tyson Jake Paul segist ekki hafa viljað rota Mike Tyson í bardaga þeirra í nótt. Paul vann hinn 58 ára Tyson á stigum. Sport 16.11.2024 11:17
Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Búist er við fjögur þúsund áhorfendum á Gradski-vellinum í Niksic í Svartfjallalandi er Ísland sækir Svartfellinga heim í Þjóðadeild karla í fótbolta klukkan 17:00. Íslenskir fjölmiðlamenn verða að líkindum fleiri en stuðningsmenn. Fótbolti 16.11.2024 10:41
„Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ Ísland heimsækir Svartfjallaland í mikilvægum leik í Þjóðadeild UEFA sem verður að vinnast í Niksic í dag. Ísland hafði betur í fyrri leik liðanna heima á Laugardalsvelli og segir Age Hareide, landsliðsþjálfari að stigalausir Svartfellingar hafi bætt sig síðan þá. Það hafi íslenska liðið hins vegar líka gert og Norðmaðurinn er bjartsýnn á jákvæð úrslit í dag. Fótbolti 16.11.2024 10:30
„Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er mættur aftur í íslenska landsliðið og spilar með liðinu á móti Svartfellingum í Þjóðadeildinni í dag. Aron var mættur á blaðamannafund íslenska liðsins í gær sem fyrirliði liðsins. Fótbolti 16.11.2024 10:17
Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Lið Svartfellinga hefur gefið föstu leikatriðum Íslands gaum fyrir leik liðanna í Niksic í Þjóðadeild UEFA í dag. Þjálfari liðsins segir liðsheild íslenska liðsins einn af styrkleikum þess. Fótbolti 16.11.2024 09:31
Scott McTominay sér ekki eftir neinu Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu. Enski boltinn 16.11.2024 09:00
Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Arnór Smárason átti skammvinnan en áhugaverðan tíma í Rússlandi er hann lék sem lánsmaður hjá liði Torpedo Moskvu fyrir tæpum áratug. Launin skiluðu sér misvel frá félaginu. Fótbolti 16.11.2024 08:31
Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson YouTube-stjarnan Jake Paul fagnaði sigri í umdeildum hnefaleikabardaga við 58 ára gamlan Mike Tyson í Arlington í Texas í nótt. Þar gekk á ýmsu. Sport 16.11.2024 07:54
Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Íslenska karlalandsliðið spilar útileik í Þjóðadeildinni en það er líka fullt af öðrum íþróttum í boði á sportstöðvunum. Sport 16.11.2024 06:02
Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Gianni Infantino, forseti FIFA, kynnti í vikunni nýjan og glæsilegan bikar sem keppt verður um í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða næsta sumar. Fótbolti 15.11.2024 23:31
Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni NFL-deild ameríska fótboltans er í fullum gangi og strákarnir í Lokasókninni fara að venju yfir hverja umferð á hverjum þriðjudegi á Stöð 2 Sport 2. Að venju taka þeir saman bestu tilþrif vikunnar. Sport 15.11.2024 23:03
Messi: Þú ert hugleysingi Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt. Fótbolti 15.11.2024 22:33
„Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að vonum ósáttur með tap liðsins gegn ÍR nú í kvöld. Liðið hafði fína forystu í hálfleik en glutraði henni niður í seinni hálfleiknum. Körfubolti 15.11.2024 22:02
Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Portúgal vann 5-1 stórsigur á Póllandi í Þjóðadeildinni í kvöld en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 59. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2024 21:55
Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Evrópumeistarar Spánverja unnu góðan sigur á Dönum á Parken í Kaupmannahöfn í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2024 21:42