Viðskipti innlent Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23.6.2020 14:08 Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07 Atli, Edit og Elsa til Icelandic Startups Atli Björgvinsson, Edit Ómarsdóttir og Elsa Bjarnadóttir hafa öll verið ráðin til Icelandic Startups. Viðskipti innlent 23.6.2020 10:50 Andri Már nýr formaður ÍMARK Andri Már Kristinsson, meðeigandi hjá Digido, var á dögunum kjörinn nýr formaður ÍMARK. Viðskipti innlent 23.6.2020 09:54 Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43 Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01 Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum Viðskipti innlent 22.6.2020 11:20 Sigurjón ráðinn framkvæmdastjóri Minigarðsins Sigurjón Steinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Minigarðsins. Viðskipti innlent 22.6.2020 10:53 Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48 Teymið að baki QuizUp gefur út nýjan spurningaleik Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem var stofnað af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, sem gaf út spurningaleikinn QuizUp, hefur gefið út sinn fyrsta spurningaleik frá því að QuizUp fór sigurför um heiminn. Nýi leikurinn ber heitið Trivia Royale og er í formi smáforrits. Viðskipti innlent 19.6.2020 15:45 Jökull hættir hjá Stefni Jökull H. Úlfsson, framkvæmdastjóri Stefnis, hefur óskað eftir að láta af störfum og hefur komist að samkomulagi við félagið um starfslok. Viðskipti innlent 19.6.2020 14:22 Loks hægt að nálgast Ferðagjöfina Einstaklingar með lögheimili á Íslandi, íslenska kennitölu og eru fæddir árið 2002 eða fyrr geta nýtt sér gjöfina sem er rafræna og að upphæð 5.000 krónur. Viðskipti innlent 19.6.2020 14:15 Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57 Aflýsa beinu flugi til Akureyrar frá Hollandi í sumar Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þar með talið til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Viðskipti innlent 19.6.2020 10:08 Munu bjóða Costco-vörur í nýjum verslunum undir merkinu Extra Tvær nýjar matvöruverslanir undir vörumerkinu Extra hafa verið opnaðar í Reykjanesbæ og á Akureyri. Viðskipti innlent 19.6.2020 08:05 Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. Viðskipti innlent 18.6.2020 20:26 Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. Viðskipti innlent 18.6.2020 12:12 Jón Björnsson ráðinn forstjóri Origo Stjórn Origo hefur ráðið Jón Björnsson sem forstjóra félagsins og mun hann hefja störf hjá félaginu þann 21. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 18.6.2020 10:41 Ungar konur leiða þróun á rafrænum ökuskírteinum Fyrirtækið Smart Solutions þróar nú rafræn ökuskírteini en 87,5% starfsmanna eru nú konur. Þær ætla sér að hrista upp í þeim staðalímyndum sem lita tækniheiminn og sprotafyrirtæki á Íslandi í dag. Viðskipti innlent 18.6.2020 10:02 Hefðu líklega ekki getað selt íslenska laxinn vegna hræðslu Kínverja Mikil hræðsla við lax hefur gripið um sig meðal Kínverja eftir að kórónuveirusýking kom upp í Peking. Viðskipti innlent 18.6.2020 07:24 Öllum sagt upp hjá Kristjánsbakaríi Öllu starfsfólki eins elsta iðnfyrirtækis landsins, Kristjánsbakarís á Akureyri, hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 17.6.2020 12:29 Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðskipti innlent 16.6.2020 12:03 Færri atvinnulausir í maí en í apríl Skráð atvinnuleysi í maí var 13%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, miðað við 17,8% atvinnuleysi í apríl. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:36 Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00 Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. Viðskipti innlent 15.6.2020 17:23 Ása tekur við af Elíasi hjá Stoð Ása Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Stoð. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:52 Hlé á gjaldeyriskaupum framlengt til 17. september Hlé á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða til erlendra fjárfestinga hefur verið framlengt til 17. september næstkomandi en það var sett á 17. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:09 Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52 Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20 Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12.6.2020 22:00 « ‹ 214 215 216 217 218 219 220 221 222 … 334 ›
Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23.6.2020 14:08
Um þúsund hafa nýtt sér ferðagjöfina Í heildina hafa 19.980 manns nú sótt sér ferðagjöfina og 512 fyrirtæki skráð sig til leiks. Viðskipti innlent 23.6.2020 11:07
Atli, Edit og Elsa til Icelandic Startups Atli Björgvinsson, Edit Ómarsdóttir og Elsa Bjarnadóttir hafa öll verið ráðin til Icelandic Startups. Viðskipti innlent 23.6.2020 10:50
Andri Már nýr formaður ÍMARK Andri Már Kristinsson, meðeigandi hjá Digido, var á dögunum kjörinn nýr formaður ÍMARK. Viðskipti innlent 23.6.2020 09:54
Disney+ kemur til Íslands í september Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:43
Segir erlenda fjárfesta sýna Icelandair áhuga rlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á hlutafjárútboði flugfélagsins, þó forsvarsmenn þess hafi ekki haft frumkvæði af slíkum samtölum. Viðskipti innlent 23.6.2020 07:01
Fjögur ráðin til Nasdaq á Íslandi Ástgeir Ólafsson, Brynja Þrastardóttir, Grímur Birgisson og Kristófer Númi Hlynsson hafa gengið til liðs við Nasdaq á Íslandi á undanförnum vikum Viðskipti innlent 22.6.2020 11:20
Sigurjón ráðinn framkvæmdastjóri Minigarðsins Sigurjón Steinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Minigarðsins. Viðskipti innlent 22.6.2020 10:53
Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20.6.2020 11:48
Teymið að baki QuizUp gefur út nýjan spurningaleik Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem var stofnað af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, sem gaf út spurningaleikinn QuizUp, hefur gefið út sinn fyrsta spurningaleik frá því að QuizUp fór sigurför um heiminn. Nýi leikurinn ber heitið Trivia Royale og er í formi smáforrits. Viðskipti innlent 19.6.2020 15:45
Jökull hættir hjá Stefni Jökull H. Úlfsson, framkvæmdastjóri Stefnis, hefur óskað eftir að láta af störfum og hefur komist að samkomulagi við félagið um starfslok. Viðskipti innlent 19.6.2020 14:22
Loks hægt að nálgast Ferðagjöfina Einstaklingar með lögheimili á Íslandi, íslenska kennitölu og eru fæddir árið 2002 eða fyrr geta nýtt sér gjöfina sem er rafræna og að upphæð 5.000 krónur. Viðskipti innlent 19.6.2020 14:15
Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57
Aflýsa beinu flugi til Akureyrar frá Hollandi í sumar Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þar með talið til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Viðskipti innlent 19.6.2020 10:08
Munu bjóða Costco-vörur í nýjum verslunum undir merkinu Extra Tvær nýjar matvöruverslanir undir vörumerkinu Extra hafa verið opnaðar í Reykjanesbæ og á Akureyri. Viðskipti innlent 19.6.2020 08:05
Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. Viðskipti innlent 18.6.2020 20:26
Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. Viðskipti innlent 18.6.2020 12:12
Jón Björnsson ráðinn forstjóri Origo Stjórn Origo hefur ráðið Jón Björnsson sem forstjóra félagsins og mun hann hefja störf hjá félaginu þann 21. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 18.6.2020 10:41
Ungar konur leiða þróun á rafrænum ökuskírteinum Fyrirtækið Smart Solutions þróar nú rafræn ökuskírteini en 87,5% starfsmanna eru nú konur. Þær ætla sér að hrista upp í þeim staðalímyndum sem lita tækniheiminn og sprotafyrirtæki á Íslandi í dag. Viðskipti innlent 18.6.2020 10:02
Hefðu líklega ekki getað selt íslenska laxinn vegna hræðslu Kínverja Mikil hræðsla við lax hefur gripið um sig meðal Kínverja eftir að kórónuveirusýking kom upp í Peking. Viðskipti innlent 18.6.2020 07:24
Öllum sagt upp hjá Kristjánsbakaríi Öllu starfsfólki eins elsta iðnfyrirtækis landsins, Kristjánsbakarís á Akureyri, hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 17.6.2020 12:29
Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Viðskipti innlent 16.6.2020 12:03
Færri atvinnulausir í maí en í apríl Skráð atvinnuleysi í maí var 13%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, miðað við 17,8% atvinnuleysi í apríl. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:36
Ákváðu að stofna fjölskyldukaffihús í Laugardalnum í miðju kórónuveirukófi Kaffihúsið Dalur verður opnað á þjóðhátíðardaginn en það er staðsett á fyrstu hæð farfuglaheimilisins við Sundlaugaveg í Reykjavík. Í kórónuveirukófinu tók starfsfólkið sig til og breytti fyrstu hæð hússins í kaffihús og hafa hlotið mikið lof frá íbúum Laugardalshverfisins. Viðskipti innlent 16.6.2020 10:00
Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. Viðskipti innlent 15.6.2020 17:23
Ása tekur við af Elíasi hjá Stoð Ása Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjá Stoð. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:52
Hlé á gjaldeyriskaupum framlengt til 17. september Hlé á gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða til erlendra fjárfestinga hefur verið framlengt til 17. september næstkomandi en það var sett á 17. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 15.6.2020 09:09
Brosmildir Kringlugestir tóku hundunum fagnandi Kringlan leyfði í fyrsta sinn hunda í verslunarmiðstöðinni í dag. Viðskipti innlent 14.6.2020 15:52
Heimila hunda í Kringlunni á sunnudögum Gestum Kringlunnar verður framvegis heimilt að taka með sér smáhunda í verslunarmiðstöðina á sunnudögum. Þetta kemur fram á heimasíðu Kringunnar. Viðskipti innlent 13.6.2020 14:20
Guðmundur áfram framkvæmdastjóri Bónus Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hann hugðist láta af störfum eftir hartnær þrjátíu ára starfstíð hjá Bónus. Viðskipti innlent 12.6.2020 22:00