Skeljungur biðst afsökunar 8. nóvember 2004 00:01 Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri Skeljungs, harmar þátt félagsins í þeim starfsháttum sem gagnrýndir eru í skýrslu Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna. Hann biður viðskiptavini Skeljungs jafnframt afsökunar. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í þeirri hörðu umræðu sem nú fer fram um úrskurð Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna ber að undirstrika að þeir starfshættir sem gagnrýndir eru í skýrslunni heyra sögunni til og harmar félagið þátt Skeljungs í þeim. Skeljungur hf. starfar í dag í gjörbreyttu umhverfi og eru nýir eigendur komnir að félaginu sem á engan hátt tengjast málinu.Viðskiptavinir félagsins eru beðnir afsökunar á því sem miður fór á þessum árum og að nöfn sumra þeirra hafa að ósekju dregist inn í umræðuna. Starfsfólk félagsins biðjum við einnig afsökunar á þeim óþægindum sem það hefur orðið fyrir síðustu vikur vegna þessa máls um leið og við þökkum góða framistöðu og samstöðu þess á erfiðum tímum. Skeljungur hf. leggur áherslu á heiðarlega og opna samkeppni þar sem virðing er borin fyrir hagsmunum viðskiptavina og annarra samstarfsaðila félagsins. Við ætlum okkur að endurheimta það traust sem glatast hefur.Gunnar Karl Guðmundsson forstjóri Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Gunnar Karl Guðmundsson, forstjóri Skeljungs, harmar þátt félagsins í þeim starfsháttum sem gagnrýndir eru í skýrslu Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna. Hann biður viðskiptavini Skeljungs jafnframt afsökunar. Í tilkynningunni segir orðrétt: Í þeirri hörðu umræðu sem nú fer fram um úrskurð Samkeppnisráðs um ólögmætt samráð olíufélaganna ber að undirstrika að þeir starfshættir sem gagnrýndir eru í skýrslunni heyra sögunni til og harmar félagið þátt Skeljungs í þeim. Skeljungur hf. starfar í dag í gjörbreyttu umhverfi og eru nýir eigendur komnir að félaginu sem á engan hátt tengjast málinu.Viðskiptavinir félagsins eru beðnir afsökunar á því sem miður fór á þessum árum og að nöfn sumra þeirra hafa að ósekju dregist inn í umræðuna. Starfsfólk félagsins biðjum við einnig afsökunar á þeim óþægindum sem það hefur orðið fyrir síðustu vikur vegna þessa máls um leið og við þökkum góða framistöðu og samstöðu þess á erfiðum tímum. Skeljungur hf. leggur áherslu á heiðarlega og opna samkeppni þar sem virðing er borin fyrir hagsmunum viðskiptavina og annarra samstarfsaðila félagsins. Við ætlum okkur að endurheimta það traust sem glatast hefur.Gunnar Karl Guðmundsson forstjóri
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira