Ríkisvaldið neitar að borga 29. nóvember 2004 00:01 Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórn og Alþingi hafa á liðnum árum ítrekað breytt lögum sem rýri fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna. Hann tíndi til nokkur dæmi og sagði svo að ríkisvaldið standi í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðju leikriti eftir Dario Fo og argi bara: „Við borgum ekki, við borgum ekki!“ Árni Magnússon félagsmálaráðherra vísaði þessum orðum Össurar á bug. Hann sagði stuðninginn og viðbótarframlög hlaupa á milljörðum króna, rakti þau ítarlega og sagði síðan að ekki sé hægt að stökkva til þess að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna á nokkurra ára fresti og bæta við milljörðum króna í hvert sinn. Ríki og sveitarfélög verði að hafa reglulegt samráð í gagnsæjum farvegi. Yngsti þingmaður Framsóknar, Birkir Jón Jónsson, varði félagsmálaráðherra og sagði vilja til að gera betur. Hann setti þó fram þá viðvörun að aldrei muni ríkja fullt traust á milli ríkis og sveitarfélaga á meðan sveitarfélögin hafi ekki aðkomu að lagafrumvörpum sem varði fjárhagsleg samskipti þeirra við ríkið. Össur gaf lítið fyrir málflutning ráðherrans og sagði þetta vera gamalkunnugt plástrabox. Verðmæti plástranna væri 600 milljónir sem ekki er nóg að sögn Össurar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórn og Alþingi hafa á liðnum árum ítrekað breytt lögum sem rýri fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna. Hann tíndi til nokkur dæmi og sagði svo að ríkisvaldið standi í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðju leikriti eftir Dario Fo og argi bara: „Við borgum ekki, við borgum ekki!“ Árni Magnússon félagsmálaráðherra vísaði þessum orðum Össurar á bug. Hann sagði stuðninginn og viðbótarframlög hlaupa á milljörðum króna, rakti þau ítarlega og sagði síðan að ekki sé hægt að stökkva til þess að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna á nokkurra ára fresti og bæta við milljörðum króna í hvert sinn. Ríki og sveitarfélög verði að hafa reglulegt samráð í gagnsæjum farvegi. Yngsti þingmaður Framsóknar, Birkir Jón Jónsson, varði félagsmálaráðherra og sagði vilja til að gera betur. Hann setti þó fram þá viðvörun að aldrei muni ríkja fullt traust á milli ríkis og sveitarfélaga á meðan sveitarfélögin hafi ekki aðkomu að lagafrumvörpum sem varði fjárhagsleg samskipti þeirra við ríkið. Össur gaf lítið fyrir málflutning ráðherrans og sagði þetta vera gamalkunnugt plástrabox. Verðmæti plástranna væri 600 milljónir sem ekki er nóg að sögn Össurar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira