Aresnal að rúlla yfir Rosenborg 7. desember 2004 00:01 Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira
Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Sjá meira