Útlendingar skoða meðferð sauðfjár 10. desember 2004 00:01 Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Ekkert lát á ævintýralegum vexti Metta sport Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert lát á ævintýralegum vexti Metta sport Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Sjá meira
Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Ekkert lát á ævintýralegum vexti Metta sport Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert lát á ævintýralegum vexti Metta sport Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Sjá meira