Útlendingar skoða meðferð sauðfjár 10. desember 2004 00:01 Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Allar líkur eru á því að íslenska lambakjötið fái á næsta ári sérstaka vottun frá verslunarkeðjunni Whole Foods Markets um góða meðferð sauðfjár að sögn Baldvins Jónssonar, framkvæmdastjóra Áforms. Baldvin segir þetta afar mikilvægt þar sem verslunarkeðjan sé með mjög kröfuharða gæðastýringu sem njóti mikillar virðingar á markaðnum. "Fyrirtækið hefur sett upp sínar eigin reglugerðir um meðferð dýra," segir Baldvin. "Til dæmis er til reglugerð um meðferð anda á andabúgörðum. Samkvæmt henni eiga endur sem fæðast með sundfit að fá að synda á líftímanum. Það er hin siðferðilega skylda mannins gagnvart öndunum. Þetta lýsir ágætlega hugsanaganginum innan fyrirtækisins." Baldvin segir að bændur frá að Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og Íslandi hafi verið vinna með Whole Foods Markets að reglugerð um meðferð sauðfjár. "Það er von á hópi manna hingað til lands í janúar til að skoða meðferð dýra hér. Við erum að mörgu leyti að stunda búskap með gamla laginu og það er einmitt það sem þeim finnst jákvætt. Það má því segja að það sé að koma okkur vel núna að vera ekki komnir lengra á veg í verksmiðjuþróuninni en raun ber vitni. Það er meðvituð ákvörðun að koma hingað til lands á þessum árstíma því þeir vilja sjá hvernig búskapurinn er um miðjan vetur þegar aðstæður eru sem verstar. Þeir ætla að sjá hvernig íslenskir bændur stunda sjálfbæran landbúnað þrátt fyrir legu landsins. Í framhaldinu munu þeir væntanlega benda bændum sem stunda búskap við betri skilyrði annars staðar í heiminum á það hvernig þetta sé gert hér. Þeir munu án efa spyrja þá bændur hvers vegna þeir geti ekki stundað búskap á jafn skynsaman hátt og á Íslandi sem sé nálægt norður heimskautinu."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira