Ronaldo bjartsýnn 29. desember 2004 00:01 Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Fyrst boltinn er hjá Real Madrid skýra spænskir fjölmiðlar frá því að Ronaldo, sóknarmaður Real, sé ennþá bjartsýnn á að félagið geti unnið bæði deildina heimafyrir sem og einnig Meistaradeildina þrátt fyrir dapurt gengið á leiktíðinni. Hefur hann sett sér persónulegt markmið að skora minnst 35 mörk áður en yfir lýkur og þarf hann því að spýta duglega í lófa ætli þessi draumur hans að ganga eftir. Silvio Berlusconi er ekki lengur forseti AC Milan en hann sagði þeim starfa lausum í vikunni en ný lög á Ítalíu sem tóku gildi í sumar sem leið kveða á um að starfandi stjórnmálamenn geti ekki tengst almennum atvinnurekstri á sama tíma. Ekki er þó annað talið líklegt en að sonur forsætisráðherrans taki við stjórnataumum í millitíðinni. Þjálfara Chelsea, Jose Mourinho, finnst stórundarlegt hvað lið Arsenal virðist í hans huga fá fleiri frídaga milli leikja en önnur félög í ensku deildinni. Hefur kappinn farið mikinn um jólin og gagnrýnt mikið þá miklu pressu sem er á leikmönnum um jólahátíðina þegar félögin leika alls fjóra leiki á níu dögum. LeBron James, körfuboltastjarna Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA deildinni, er formlega orðinn yngsti leikmaðurinn sem náð hefur 500 stoðsendingum og 500 fráköstum í deildinni. James, sem verður tvítugur á morgun, skoraði 40 stig í sigurleik liðs síns gegn Atlanta Hawks í fyrrakvöld og var aðeins þremur stigum frá því að jafna stigamet sitt sem hann náði gegn Detroit fyrir mánuði síðan.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira