Börnin krefjast 22 milljóna 6. janúar 2005 00:01 Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hákoni er gefið að sök að hafa 4. júlí síðastliðinn veist að Sri á heimili sínu við Stórholt í Reykjavík með kúbeini og slegið hana með því fjórum sinnum í höfuðið svo lífshættulegir höfuðáverkar hlutust af, og að hafa í þrígang vafið taubelti um háls hennar og þrengt að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þetta telst varða við 211. grein hegningarlaga þar sem viðurlögin eru allt að ævilangt fangelsi en ekki skemmra en fimm ár. Fyrir dómi í morgun játið Hákon að hafa banað Sri en sagðist ekki viss um hvort hann hefði slegið hana fjórum sinnum í höfuðið eða sjaldnar, né hversu oft hann hefði þrengt belti um háls hennar. Börn Sri krefjast skaðabóta, samanlagt tæplega 22 milljóna króna. Hákon sagðist ekki gera athugasemdir við þær kröfur. Milliþinghald verður í málinu 20. janúar þar sem meðal annars verður fjallað um mat á geðheilbrigði Hákonar. Hann er talinn sakhæfur og ekki ósáttur við það, hins vegar séu nokkur atriði í matinu sem hann er ekki sáttur við. Þingfesting málsins í morgun dróst um hálfa klukkustund og var Hákon í fylgd lögreglumanns sem og fangavarða. Skýringin á fylgdinni og seinkuninni er sú að Hákon mun hafa verið ósáttur við að fara í Héraðsdóm og varð nokkuð þref um það áður en lagt var af stað. Í öryggisskyni var því ákveðið að lögreglumaður fylgdi honum einnig. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira
Hákon Eydal játaði fyrir dómi í morgun að hafa banað Sri Rhamawati, barnsmóður sinni og fyrrverandi sambýliskonu. Börn hennar krefja hann um tæplega tuttugu og tvær milljónir króna í bætur. Málið var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Hákoni er gefið að sök að hafa 4. júlí síðastliðinn veist að Sri á heimili sínu við Stórholt í Reykjavík með kúbeini og slegið hana með því fjórum sinnum í höfuðið svo lífshættulegir höfuðáverkar hlutust af, og að hafa í þrígang vafið taubelti um háls hennar og þrengt að með þeim afleiðingum að hún lést af völdum kyrkingar. Þetta telst varða við 211. grein hegningarlaga þar sem viðurlögin eru allt að ævilangt fangelsi en ekki skemmra en fimm ár. Fyrir dómi í morgun játið Hákon að hafa banað Sri en sagðist ekki viss um hvort hann hefði slegið hana fjórum sinnum í höfuðið eða sjaldnar, né hversu oft hann hefði þrengt belti um háls hennar. Börn Sri krefjast skaðabóta, samanlagt tæplega 22 milljóna króna. Hákon sagðist ekki gera athugasemdir við þær kröfur. Milliþinghald verður í málinu 20. janúar þar sem meðal annars verður fjallað um mat á geðheilbrigði Hákonar. Hann er talinn sakhæfur og ekki ósáttur við það, hins vegar séu nokkur atriði í matinu sem hann er ekki sáttur við. Þingfesting málsins í morgun dróst um hálfa klukkustund og var Hákon í fylgd lögreglumanns sem og fangavarða. Skýringin á fylgdinni og seinkuninni er sú að Hákon mun hafa verið ósáttur við að fara í Héraðsdóm og varð nokkuð þref um það áður en lagt var af stað. Í öryggisskyni var því ákveðið að lögreglumaður fylgdi honum einnig.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Sjá meira