800 milljóna hækkun hlutafjár 11. mars 2005 00:01 Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að hækka hlutafé bankans um 800 milljónir króna að nafnverði og selja til núverandi hluthafa bankans. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta í dag. Ályktun bankaráðsins er svohljóðandi: Bankaráð samþykkir aukningu á hlutafé Landsbanka Íslands hf. um kr. 800.000.000, að nafnverði, eða um 9,88%, með áskrift nýrra hluta. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta 11. mars 2005. Þó munu kr. 100.000.000,- að nafnvirði af hinu nýja hlutafé verða notaðar til að bjóða þeim hluthöfum sem eiga kr. 100.000,- að nafnverði eða minna að kaupa a.m.k. kr. 10.000,- að nafnverði sem jafnframt verði minnsti hlutur sem hægt verður að kaupa í útboðinu.Við sölu nýrra hluta verður miðað við að sölugengið verði kr. 14,25. Við það skal miðað að áskrift nýrra hluta verði lokið29. mars nk. og komi til greiðslu 15. apríl 2005. Nánari upplýsingar um áskrift nýrra hluta verða sendar til hluthafa í næstu viku.Náist ekki að selja alla hina nýju hluti til núverandi hluthafa í samræmi við framangreint er bankastjórn veitt heimild til að leita kaupenda að því sem eftir stendur af útgáfunni. Skulu þá hlutir annað hvort vera seldir með því að bjóða hluthöfum aukinn hlut eða með því að leita kaupenda utan hluthafahóps bankans. Skulu hlutir boðnir á sama verði og stóð hluthöfum til boða.Bankaráð veitir bankastjórn að öðru leyti heimild til að ákvarða hvernig sölu hinna nýju hluta verður háttað, til að hafa milligöngu um viðeigandi breytingar á samþykktum félagsins, gera allar ráðstafanir tengdar sölu umræddra hluta og annast nauðsynlegar tilkynningar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að hækka hlutafé bankans um 800 milljónir króna að nafnverði og selja til núverandi hluthafa bankans. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta í dag. Ályktun bankaráðsins er svohljóðandi: Bankaráð samþykkir aukningu á hlutafé Landsbanka Íslands hf. um kr. 800.000.000, að nafnverði, eða um 9,88%, með áskrift nýrra hluta. Nýir hlutir verða boðnir hluthöfum bankans til kaups í samræmi við hlutafjáreign þeirra við lok viðskipta 11. mars 2005. Þó munu kr. 100.000.000,- að nafnvirði af hinu nýja hlutafé verða notaðar til að bjóða þeim hluthöfum sem eiga kr. 100.000,- að nafnverði eða minna að kaupa a.m.k. kr. 10.000,- að nafnverði sem jafnframt verði minnsti hlutur sem hægt verður að kaupa í útboðinu.Við sölu nýrra hluta verður miðað við að sölugengið verði kr. 14,25. Við það skal miðað að áskrift nýrra hluta verði lokið29. mars nk. og komi til greiðslu 15. apríl 2005. Nánari upplýsingar um áskrift nýrra hluta verða sendar til hluthafa í næstu viku.Náist ekki að selja alla hina nýju hluti til núverandi hluthafa í samræmi við framangreint er bankastjórn veitt heimild til að leita kaupenda að því sem eftir stendur af útgáfunni. Skulu þá hlutir annað hvort vera seldir með því að bjóða hluthöfum aukinn hlut eða með því að leita kaupenda utan hluthafahóps bankans. Skulu hlutir boðnir á sama verði og stóð hluthöfum til boða.Bankaráð veitir bankastjórn að öðru leyti heimild til að ákvarða hvernig sölu hinna nýju hluta verður háttað, til að hafa milligöngu um viðeigandi breytingar á samþykktum félagsins, gera allar ráðstafanir tengdar sölu umræddra hluta og annast nauðsynlegar tilkynningar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira