Hagnaður Hampiðjunnar eykst mjög 13. október 2005 18:54 Hagnaður Hampiðjunnar á síðasta ári var 276 milljónir króna eða tæpum 120 milljónum meiri en árið 2003. Hagnaðurinn fyrir afskriftir og hrein fjármagnsgjöld (Ebidta) nam 496 milljónum króna samanborið við 420 milljónir árið 2003. Hrein fjármagnsgjöld námu 38 milljónum króna til tekna samanborið við 13 milljónir til gjalda árið 2003. Meðtalið í þeim lið eru hlutdeildarafkoma í afkomu HB Granda hf. og nemur tekjufærsla vegna þess 58 milljónum í rekstrarreikningi. Hagnaður fyrir skatta og hlutdeild minnihluta nam 313 milljónum króna en var 210 milljónir árið áður. Rekstrartekjur Hampiðju samstæðunnar námu 4.392 milljónum króna árið 2004 en voru 4.386 milljónir árið áður. Meðtalið í rekstrartekjum eru 93 milljónir sem voru hagnaður af sölu varanlegra rekstrarfjármuna sem voru 20 milljónir króna árið 2003. Heildareignir samstæðunnar voru kr. 6.368 milljónir í árslok. Skuldir námu 3.701 milljón kr. og eigið fé nam kr. 2.667 milljónum króna, en af þeirri upphæð eru 476 milljónir hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga. Hlutfall eigin fjár, þegar hlutdeild minnihluta er meðtalin með eigin fé, var í árslok 42% af heildareignum samstæðunnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira
Hagnaður Hampiðjunnar á síðasta ári var 276 milljónir króna eða tæpum 120 milljónum meiri en árið 2003. Hagnaðurinn fyrir afskriftir og hrein fjármagnsgjöld (Ebidta) nam 496 milljónum króna samanborið við 420 milljónir árið 2003. Hrein fjármagnsgjöld námu 38 milljónum króna til tekna samanborið við 13 milljónir til gjalda árið 2003. Meðtalið í þeim lið eru hlutdeildarafkoma í afkomu HB Granda hf. og nemur tekjufærsla vegna þess 58 milljónum í rekstrarreikningi. Hagnaður fyrir skatta og hlutdeild minnihluta nam 313 milljónum króna en var 210 milljónir árið áður. Rekstrartekjur Hampiðju samstæðunnar námu 4.392 milljónum króna árið 2004 en voru 4.386 milljónir árið áður. Meðtalið í rekstrartekjum eru 93 milljónir sem voru hagnaður af sölu varanlegra rekstrarfjármuna sem voru 20 milljónir króna árið 2003. Heildareignir samstæðunnar voru kr. 6.368 milljónir í árslok. Skuldir námu 3.701 milljón kr. og eigið fé nam kr. 2.667 milljónum króna, en af þeirri upphæð eru 476 milljónir hlutdeild minnihluta í eigin fé dótturfélaga. Hlutfall eigin fjár, þegar hlutdeild minnihluta er meðtalin með eigin fé, var í árslok 42% af heildareignum samstæðunnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira