Skuldabréf fyrir 28 milljarða 16. mars 2005 00:01 Alþjóðasvið Landsbankans hefur gengið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 28 milljarðar króna, eða sem jafngildir 350 milljónum evra. Útgáfan skiptist í tvo flokka, 12 milljarðar króna (150 milljónir evra) undir eiginfjárþætti A, og 16 milljarða króna (200 milljónir evra) undir eiginfjárþætti B, og var beint að alþjóðlegum fagfjárfestum. Umsjón með þessari útgáfu höfðu bandaríski bankinn, Banc of America Securities Limited, svissneski fjárfestingarbankinn Credit Suisse First Boston Limited og franski bankinn Société Générale, auk franska bankans Natexis Banques Populaires. Útgáfan er gerð innan EMTN-fjármögnunarramma Landsbankans (Euro Medium Term Notes) og er hún liður í því að fjármagna mikinn vöxt bankans. EMTN fjármögnunarramminn gerir Landsbankanum kleift að gefa út skuldabréf í ýmsum myntum með mismunandi lánstíma með skömmum fyrirvara. Jafnframt styrkir útgáfan eiginfjárhlutfall Landsbankans til muna og er bankinn vel í stakk búinn til frekari vaxtar. Heildareftirspurn eftir víkjandi skuldabréfum Landsbankans nam 63 milljörðum króna, eða ríflega tvöfaldri þeirri upphæð sem tekin var að láni. Þessi mikli áhugi á víkjandi skuldabréfum Landsbankans undirstrikar enn og aftur mikla trú á starfsemi bankans meðal erlendra fjárfesta og eru lánskjör bankanum hagstæð. Alls tóku yfir 60 fagfjárfestar þátt í útgáfunni, einkum sjóðir eignarstýringarfyrirtækja, auk banka og fjöldi annarra fjárfesta. Fjárfestarnir komu frá Frakklandi, Spáni, Bretlandi og öðrum Evrópulöndum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Alþjóðasvið Landsbankans hefur gengið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 28 milljarðar króna, eða sem jafngildir 350 milljónum evra. Útgáfan skiptist í tvo flokka, 12 milljarðar króna (150 milljónir evra) undir eiginfjárþætti A, og 16 milljarða króna (200 milljónir evra) undir eiginfjárþætti B, og var beint að alþjóðlegum fagfjárfestum. Umsjón með þessari útgáfu höfðu bandaríski bankinn, Banc of America Securities Limited, svissneski fjárfestingarbankinn Credit Suisse First Boston Limited og franski bankinn Société Générale, auk franska bankans Natexis Banques Populaires. Útgáfan er gerð innan EMTN-fjármögnunarramma Landsbankans (Euro Medium Term Notes) og er hún liður í því að fjármagna mikinn vöxt bankans. EMTN fjármögnunarramminn gerir Landsbankanum kleift að gefa út skuldabréf í ýmsum myntum með mismunandi lánstíma með skömmum fyrirvara. Jafnframt styrkir útgáfan eiginfjárhlutfall Landsbankans til muna og er bankinn vel í stakk búinn til frekari vaxtar. Heildareftirspurn eftir víkjandi skuldabréfum Landsbankans nam 63 milljörðum króna, eða ríflega tvöfaldri þeirri upphæð sem tekin var að láni. Þessi mikli áhugi á víkjandi skuldabréfum Landsbankans undirstrikar enn og aftur mikla trú á starfsemi bankans meðal erlendra fjárfesta og eru lánskjör bankanum hagstæð. Alls tóku yfir 60 fagfjárfestar þátt í útgáfunni, einkum sjóðir eignarstýringarfyrirtækja, auk banka og fjöldi annarra fjárfesta. Fjárfestarnir komu frá Frakklandi, Spáni, Bretlandi og öðrum Evrópulöndum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira