Níunda besta viðskiptaumhverfið 13. apríl 2005 00:01 Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar. Innlent Viðskipti Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira