Út í hött, segir Grétar 28. apríl 2005 00:01 Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Líkfundarmálið Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja og hálfs árs fangelsisdóm yfir þremenningunum í líkfundarmálinu í Neskaupstað. Jónas Ingi Ragnarsson og Tomas Malakauskas voru ekki viðstaddir þegar Hæstiréttur staðfesti dóminn. Aðeins Grétar Sigurðsson var viðstaddur. Hann sagðist ekki sáttur við að fá sömu refsingu og Jónas og Tomas. Samvinna hans við lögreglu hafi ekki verið metin sem skyldi. „Mér finnst þetta bara út í hött að öllu leyti,“ sagði Grétar. Aðspurður hvað taki við hjá honum nú þegar meðferð málsins er lokið, rúmu ári eftir að hann tók þátt í að sökkva líki Vaidasar Jucevicius við netagerðarbryggjuna í Neskaupstað, segist hann ætla að sinna heimilinu og vera til friðs. Hann segir það ekki erfiða tilhugsun að þurfa að fara í fangelsi, hann sé fyrst og fremst ósáttur við að fá sama dóm og Jónas og Tomas. Fyrst eftir líkfundinn í byrjun febrúar árið 2004 var talið að um kaldrifjað morð væri að ræða vegna stungusára á líkama Vaidasar og hversu vel líkinu hafði verið pakkað inn. En við krufningu fannst 61 fíkniefnapakkning í iðrum líksins og varð þá ljóst að Vaidas hefði látist vegna stíflu í mjógirni af völdum pakkninganna. Þremenningarnir voru dæmdir fyrir brot gegn fíkniefnalöggjöfinni, fyrir að hafa ekki komið manni í neyð til hjálpar og fyrir illa meðferð á líki. Auk þess var Grétar dæmdur fyrir vopnalagabrot.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Líkfundarmálið Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði