Eurovision 2005 - Dagur 2 - Ensk íslenskir blaðamenn í Kiev Pjetur Sigurðsson skrifar 12. maí 2005 00:01 Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur Eurovision Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Vakna og framúr og demba sér í Eurovision höllina. Það er ekki laust við að maður hafi orðið fyrir dálitlum vonbrigðum, því mér fannst ekki sérlega mikið til hennar koma. Ósköp venjulegt körfuboltahús, svona kannski í stærri kantinum, en engu stærra en Laugardalshöllin. Jú viti menn við getum alveg haldið keppni sem þessa. Að vísu sögðu mér enskir söngvakeppna aðdáendur, sem reyndar kalla sig blaðamenn og það fyrir Íslands hönd og eru merktir sem slíkir, að höll þessi væri sú minnsta hingað til. Þessir ágætu herramenn er einlægir aðdáendur Selmu og bera út drottins orð í þeim málum. Ég hlustaði á tvö lög á æfingu, það austuríska og lagið frá Litháen og fór síðan strax á blaðamannafund með austurísku keppendunum. Smám saman er ég komast að því, sem eflaust allir aðrir blaðamenn sem hafa farið á keppni þessa, að það eru kannski ekki margir raunverulegir blaðamenn, þó að þeir séu með blaðamannaskírteini. Blaðamennirnir sem voru á austuríska fundinum voru í raun ekkert annað en aðdáendur flytjandans, eða keppninnar sem slíkrar. Austurríkismennirnir tóku lagið á fundinum og ætlaði lýðurinn í salnum að tryllast af fögnuðu þó lagið væri ekki merkilegt. Þetta voru blaðamennirnir. Ég ætla ekki að tryllast á blaðamannafundinum með Selmu sem verður síðar í dag, þó maður haldi að sjálfsögðu með henni. Íslenski keppendahópurinn hefur notað daginn til að hvílast, en fyrsta æfingin fer fram kl. 13.50 að íslenskum tíma Þar til næst Kveðja frá Kiev, eða Kænugarði©Pjetur
Eurovision Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira