Dallas-Phoenix beint á Sýn í nótt 13. október 2005 19:12 Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu. NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu.
NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira