Föt 50% dýrari en í nágrannaríkjum 13. október 2005 19:15 Fatnaður og skór eru tæplega fimmtíu prósent dýrari hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í tölum sem hagstofa Evrópusambandsins birti nýverið. Í nágrannalöndum okkar, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku, voru þessar vörur um 20 prósentum dýrari en að jafnaði á EES-svæðinu og í Noregi voru þær 34 prósentum dýrari. Upplýsingarnar byggjast á verðkönnun sem gerð var árið 2003 á 285 vörum í 31 Evrópulandi. Af Evrópusambandsríkjunum 25 var verðlagið hæst í Svíþjóð eða 14 prósentum yfir meðaltali en þar á eftir komu Ítalía, Finnland og Danmörk. Annars er verð á fatnaði og skóm nokkuð svipað í Evrópusambandinu. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þessar niðurstöður koma á óvart þar sem markaðurinn hafi orðið samkeppnishæfari á síðustu árum. Hann segir verðkannanir ónákvæm vísindi og margar breytur þurfi að skoða. Hann segir vöruverð hafa batnað til muna á undanförnum árum og það hafi Íslendingar fundið enda hafi verslunarferðum þeirra til útlanda fækkað mjög. Um er að ræða hluta af verkefni þar sem verð á ýmsum vörum er borið saman í Evrópusambandsríkjunum 25, þremur ríkjum sem sótt hafa um aðild að ESB og þremur EFTA-ríkjum: Íslandi, Noregi og Sviss. Samkvæmt könnuninni kostaði fatnaður og skór 2,7 sinnum meira á Íslandi en í Rúmeníu, einu af umsóknarlöndunum, þar sem þessar vörur voru ódýrastar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Fatnaður og skór eru tæplega fimmtíu prósent dýrari hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þetta kemur fram í tölum sem hagstofa Evrópusambandsins birti nýverið. Í nágrannalöndum okkar, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku, voru þessar vörur um 20 prósentum dýrari en að jafnaði á EES-svæðinu og í Noregi voru þær 34 prósentum dýrari. Upplýsingarnar byggjast á verðkönnun sem gerð var árið 2003 á 285 vörum í 31 Evrópulandi. Af Evrópusambandsríkjunum 25 var verðlagið hæst í Svíþjóð eða 14 prósentum yfir meðaltali en þar á eftir komu Ítalía, Finnland og Danmörk. Annars er verð á fatnaði og skóm nokkuð svipað í Evrópusambandinu. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir þessar niðurstöður koma á óvart þar sem markaðurinn hafi orðið samkeppnishæfari á síðustu árum. Hann segir verðkannanir ónákvæm vísindi og margar breytur þurfi að skoða. Hann segir vöruverð hafa batnað til muna á undanförnum árum og það hafi Íslendingar fundið enda hafi verslunarferðum þeirra til útlanda fækkað mjög. Um er að ræða hluta af verkefni þar sem verð á ýmsum vörum er borið saman í Evrópusambandsríkjunum 25, þremur ríkjum sem sótt hafa um aðild að ESB og þremur EFTA-ríkjum: Íslandi, Noregi og Sviss. Samkvæmt könnuninni kostaði fatnaður og skór 2,7 sinnum meira á Íslandi en í Rúmeníu, einu af umsóknarlöndunum, þar sem þessar vörur voru ódýrastar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira