Hyggst bjóða ódýrari olíu 13. október 2005 19:15 Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Íslensk olíumiðlun ætlar að bjóða útgerðum olíu á lægra verði en keppinautarnir. Olíusala hófst hjá fyrirtækinu í dag, en það er með birgðastöð í Neskaupstað. Fyrirtækið er í eigu íslenskra aðila og danska fyrirtækisins Malik sem hefur í fimmtán ár sérhæft sig í olíusölu á hafi úti. Fyrsti farmurinn kom til landsins um helgina, á fjórða þúsund tonn, og í dag var svo opnað fyrir viðskiptavini. Íslensk olíumiðlun ætlar að vera með ódýrari olíu en keppinautarnir. Ólafur Kjartansson hjá Íslenskri olíumiðlun segir að félagið hafi það fram yfir keppinautana að það sigli beint til Neskaupstaðar og yfirbygging og kostnaður þess sé sáralítill miðað við keppinautana. Ólafur segir enn fremur að félagið flytja inn sömu olíu og aðrir. Strangt gæðaeftirlit sé hjá félaginu og viðskiptavinirnir og olíufyrirtækið haldi eftir sýni hvor um sig þannig að hægt verði að ganga úr skugga um að ekkert hafi verið að olíunni ef bilun kemur upp í vélum skipanna. Hann segir ekki áform um að koma upp birgðastöðvum víðar á landinu. Búið sé að koma upp einum tanki sem sé fjögur þúsund rúmmetrar, sem samsvari 3500 tonnum, og áður en hugað verði að öðrum stöðum verið öðrum tanki komið upp í Neskaupstað af sömu stærð ef markaðurinn kalli á það. Ólafur segir aðstöðuna í Neskaupstað góða. Þá segir hann engin áform um að hefja innflutning og sölu á bensíni eða dísilolíu. Ólafur segir að lengi hafi verið erfitt að komast inn á skipaolíumarkaðinn. Það sé hugsanlega auðveldara nú en áður en skýrsla Samkeppnisstofnunar hafi komið út. Mörg útgerðarfyrirtæki hafi haft langtímasamninga við olíufélögin en þeim hafi fækkað. Menn hafi brugðist við skýrslunni með því að leita eftir tilboðum til skemmri tíma og það henti Íslenskri olíumiðlun ágætlega.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira