Kærum Kers og Olís vísað frá 27. maí 2005 00:01 Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur vísað frá kærum Kers og Olís vegna þeirrar ákvörðunar Samkeppnisstofnunar að veita Landssambandi íslenskra útvegsmanna aðgang að upplýsingum tengdum samráði olíufélaganna sem áður höfðu verið felldar úr úrskurði samkeppnisráðs vegna trúnaðar. Fosvarsmenn Kers og Olís bentu m.a. á að Samkeppnisstofnun skorti vald til að taka ákvörðun um hvort verða ætti við beiðni LÍÚ og því hefði landssambandið frekar átt að snúa sér beint til úrskurðarnefndar um upplýsingamál með beiðni sína. Auk þess hefðu samkeppnisyfirvöld sjálf tekið þá ákvörðun að fella út upplýsingar vegna trúnaðar. Áfrýjunarnefndin segir m.a. að beiðni LÍÚ hafi einkum verið byggð á upplýsingalögum og sömuleiðis ákvörðun Samkeppnisstofnunar. Samkvæmt þeim lögum sé heimilt að bera synjun stjórnvalds um að veita aðgang að gögnum samkvæmt lögunum undir sérstaka úrskurðarnefnd um upplýsingamál sem úrskurðar um ágreininginn. Þar sé hins vegar ekki minnst á kæruheimild þess sem kann að eiga andstæða hagsmuni ef stjórnvald heimilar aðgang að upplýsingum. Í því tilviki gildi því almennar reglur um stjórnsýslukærur og stjórnsýslukæra fresti ekki réttaráhrifum upphaflegrar ákvörðunar. Enn fremur segir í úrskurði áfrýjundarnefndar að samkvæmt samkeppnislögum skuli ákvarðanir samkeppnisyfirvalda sæta kærum til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Áfrýjunarnefndin telji ljóst að synjun samkeppnisyfirvalda um aðgang að gögnum samkvæmt upplýsingalögum yrði ekki borin undir nefndina heldur undir úrskurðarnefnd um upplýsingamál. Í því verði einnig talið felast að ákvörðun um að veita aðgang að upplýsingum samkvæmt upplýsingalögum fari eftir þeim lögum og stjórnsýslulögum ef því er að skipta. Þá segir í úrskurðinum að ekki verði séð að samkeppnisleg rök leiði til þess að ólík málsmeðferð skuli gilda um aðgang almennings að upplýsingum í samkeppnismálum fremur en í öðrum málum sem upplýsingalög taki til. Því eigi grein samkeppnislaga um málskot til áfrýjunarnefndar ekki við hér og málinu því vísað frá henni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur vísað frá kærum Kers og Olís vegna þeirrar ákvörðunar Samkeppnisstofnunar að veita Landssambandi íslenskra útvegsmanna aðgang að upplýsingum tengdum samráði olíufélaganna sem áður höfðu verið felldar úr úrskurði samkeppnisráðs vegna trúnaðar. Fosvarsmenn Kers og Olís bentu m.a. á að Samkeppnisstofnun skorti vald til að taka ákvörðun um hvort verða ætti við beiðni LÍÚ og því hefði landssambandið frekar átt að snúa sér beint til úrskurðarnefndar um upplýsingamál með beiðni sína. Auk þess hefðu samkeppnisyfirvöld sjálf tekið þá ákvörðun að fella út upplýsingar vegna trúnaðar. Áfrýjunarnefndin segir m.a. að beiðni LÍÚ hafi einkum verið byggð á upplýsingalögum og sömuleiðis ákvörðun Samkeppnisstofnunar. Samkvæmt þeim lögum sé heimilt að bera synjun stjórnvalds um að veita aðgang að gögnum samkvæmt lögunum undir sérstaka úrskurðarnefnd um upplýsingamál sem úrskurðar um ágreininginn. Þar sé hins vegar ekki minnst á kæruheimild þess sem kann að eiga andstæða hagsmuni ef stjórnvald heimilar aðgang að upplýsingum. Í því tilviki gildi því almennar reglur um stjórnsýslukærur og stjórnsýslukæra fresti ekki réttaráhrifum upphaflegrar ákvörðunar. Enn fremur segir í úrskurði áfrýjundarnefndar að samkvæmt samkeppnislögum skuli ákvarðanir samkeppnisyfirvalda sæta kærum til áfrýjunarnefndar samkeppnismála. Áfrýjunarnefndin telji ljóst að synjun samkeppnisyfirvalda um aðgang að gögnum samkvæmt upplýsingalögum yrði ekki borin undir nefndina heldur undir úrskurðarnefnd um upplýsingamál. Í því verði einnig talið felast að ákvörðun um að veita aðgang að upplýsingum samkvæmt upplýsingalögum fari eftir þeim lögum og stjórnsýslulögum ef því er að skipta. Þá segir í úrskurðinum að ekki verði séð að samkeppnisleg rök leiði til þess að ólík málsmeðferð skuli gilda um aðgang almennings að upplýsingum í samkeppnismálum fremur en í öðrum málum sem upplýsingalög taki til. Því eigi grein samkeppnislaga um málskot til áfrýjunarnefndar ekki við hér og málinu því vísað frá henni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira