Tengjast nígerískum glæpasamtökum? 6. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Karlmaðurinn kom hingað til lands í maí og leikur grunur á að hann hafi þá verið að kanna möguleika á glæpastarfsemi hér á landi. Stuttu síðar kom kona til landsins og tókst þeim í sameiningu að stela tveimur bílaleigubílum. Öðrum bílnum komu þau úr landi en það var glænýr Mitsubishi Pajero jeppi frá bílaleigu í Keflavík. Sá bíll hefur ekki fundist. Hinn bílinn, Toyota Land Cruiser jeppa, tók parið á leigu í Reykjavík og náðust þau ásamt bílnum um borð í Norrænu fyrir um mánuði. Höfðu þá merkingar á bílnum verið afmáðar. Parið náði einnig að svíkja út rúmar þrjár milljónir úr tveimur íslenskum bönkum en til þess notuðu þau ellefu ávísanir. Grunur leikur á að fólkið sé með fölsuð vegabréf. Einnig leikur grunur á að þau tengist með beinum hætti nígerískum glæpasamtökum í Evrópu. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu víða um Evrópu á síðustu þrettán árum. Fólkið er í gæsluvarðhaldi þar sem hætta er talin á að þau flýi annars land. Gera þurfti hlé á réttarhaldinu í dag vegna ósæmilegrar hegðunar mannsins í dómsal. Og þegar hann var leiddur úr dómsalnum beraði hann afturenda sinn. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Grunur leikur á að par, sem stal tveimur bílaleigubílum og flutti úr landi, sé tengt nígerískum glæpasamtökum erlendis. Réttarhöld yfir parinu stóðu yfir í allan dag. Karlmaðurinn kom hingað til lands í maí og leikur grunur á að hann hafi þá verið að kanna möguleika á glæpastarfsemi hér á landi. Stuttu síðar kom kona til landsins og tókst þeim í sameiningu að stela tveimur bílaleigubílum. Öðrum bílnum komu þau úr landi en það var glænýr Mitsubishi Pajero jeppi frá bílaleigu í Keflavík. Sá bíll hefur ekki fundist. Hinn bílinn, Toyota Land Cruiser jeppa, tók parið á leigu í Reykjavík og náðust þau ásamt bílnum um borð í Norrænu fyrir um mánuði. Höfðu þá merkingar á bílnum verið afmáðar. Parið náði einnig að svíkja út rúmar þrjár milljónir úr tveimur íslenskum bönkum en til þess notuðu þau ellefu ávísanir. Grunur leikur á að fólkið sé með fölsuð vegabréf. Einnig leikur grunur á að þau tengist með beinum hætti nígerískum glæpasamtökum í Evrópu. Maðurinn hefur komið við sögu lögreglu víða um Evrópu á síðustu þrettán árum. Fólkið er í gæsluvarðhaldi þar sem hætta er talin á að þau flýi annars land. Gera þurfti hlé á réttarhaldinu í dag vegna ósæmilegrar hegðunar mannsins í dómsal. Og þegar hann var leiddur úr dómsalnum beraði hann afturenda sinn.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira