Kínverska parið fékk dóm í dag 16. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira
Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir „Hef hvergi hallað réttu máli“ Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Sjá meira