Borussia Dortmund fallið úr leik
Þýska stórliðið Borussia Dortmund féll úr leik fyrir annarrar deildarliðinu Eintracht Braunschweig í fyrstu umferð bikarkeppninnar. Jan Koller kom fyrrverandi Evrópumeisturunum yfir í fyrri hálfleik en Juergen Rische og Daniel Graf tryggðu Braunschweig sigurinn.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti


