Línur að skýrast fyrir HM2006 4. september 2005 00:01 Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k. Íslenski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k.
Íslenski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti