Besti árangur Blika í 55 ára sögu 16. september 2005 00:01 Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira
Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Fleiri fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Ólympíumeistarinn skipti um nafn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Sjá meira