Sport

Kostic velur U-17 hópinn

Lúkas Kostic, þjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hefur valið átján manna hóp sem tekur þátt í undankeppni EM. Riðill Íslands verður spilaður í Andorra dagana 23-27. og auk heimamanna verða Svíar og Tékkar í riðlinum. Liðið heldur utan 21. september og kemur aftur heim þann 28. Markverðir: Haraldur Björnsson, Hearts Skarhéðinn Magnússon, ÍA Útileikmenn: Hilmir Ægisson, Aftureldingu Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik Gylfi Þór Sigurðsson, Breiðablik Viktor Illugason, Breiðablik Björn Orri Hermannsson, Ipswich Oddur Ingi Guðmundsson, Fylkir Runólfur Sigmundsson, Fylkir Jósef K. Jósefsson, Grindavík Björn Jónsson, Heerenveen Einar Örri Einarsson, Keflavík Eggert Rafn Einarsson, KR Guðmundur R. Gunnarsson, KR Fannar Arnarsson, Leiknir R Aron Einar Gunnarsson, Þór A. Rafn Andri Haraldsson, Þróttur R Rúnar Guðbjartsson, Þróttur R.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×