Barcelona og Real Madrid töpuðu 18. september 2005 00:01 Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Í beinni: Valur - Fram | Lýkur óhemju langri sigurgöngu Vals? Í beinni: Þór Ak. - Keflavík | Einu liðin með fullkominn heimavöll Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Sjá meira