Haukastúlkur kláruðu verkefnið 3. október 2005 00:01 Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted. Íslenski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira
Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EFH-keppninnar en þær lögðu St.Otmar að velli í tveimur leikjum, samanlagt 70-45. Mótspyrna svissneska liðsins var ekki mikil og það sást strax að styrkleikamunurinn á liðunum var töluverður. Haukar náðu snemma tökum á fyrri leiknum sem þær létu aldrei af hendi. Bættu smá saman við sig og uppskáru 16 marka sigur, 41-25. Það var því ljóst að síðari leikurinn á Ásvöllum í gær, yrði einungis formsatriði. Sú reyndist raunin því Haukar unnu, 29-20, og tryggðu sér sæti í næstu umferð. Frábær árangur hjá Haukastelpunum og það verður forvitnilegt að fylgjast með framhaldinu hjá liðinu enda eru þær til alls vísar með þessu áframhaldi. Harpa Melsted var sátt við uppskeru helgarinnar. "Við vissum ekkert út í hvað við værum að fara áður en við mættum svissneska liðinu á laugardaginn en það sást strax í byrjun að það væri töluverður styrkleikamunur á liðunum. Leikurinn í gær var svo örlítið jafnari en það hefði þurfti stórslys til að klúðra 16 marka forystu. Við lékum ekkert sérstaklega í seinni leiknum en það fengu allir að spila og þetta var bara gaman." Aðspurð sagðist Harpa ekki vita við hverju mætti búast í næstu umferð. "Mér skilst að við getum fengið alla flóruna, sterk lið frá Norðurlöndum eða jafnvel slök lið þannig að þetta verður að koma í ljós. Næsta umferð er í byrjun janúar þannig að við einbeitum okkur að deildinni fram að því", sagði Harpa Melsted.
Íslenski handboltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Fleiri fréttir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sjá meira