Hér á ég heima 15. desember 2005 15:45 Roy Keane er mættur til Glasgow AFP Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira