Detroit valtaði yfir Chicago 17. desember 2005 12:37 Það er gaman hjá leikmönnum Detroit þessa dagana, en liðið hefur valtað yfir flesta andstæðinga sína á fyrsta fjórðungi tímabilsins NordicPhotos/GettyImages Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Detroit Pistons valtaði yfir Chicago Bulls á heimavelli sínum og hefur nú unnið 17 af fyrstu 20 leikjum sínum á tímabilinu. Atlanta vann New York 122-111 og New York tapaði þar með fimmta leik sínum í röð. Joe Johnson skoraði 36 stig fyrir Atlanta en Jamal Crawford skoraði 23 fyrir New York. Indiana sigraði Utah 93-83. Jermaine O´Neal skoraði 27 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana, en Mehmet Okur skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko skoraði 12 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 9 fráköst. Golden State sigraði Toronto 108-98. Jason Richardson skoraði 23 stig fyrir Golden State, en Chris Bosh var með 27 fyrir Toronto. Milwaukee sigraði Boston 100-96. Paul Pierce skoraði 23 stig, hirti 9 fráköst og gaf 10 stoðsendingar fyrir Boston, en Mo Williams og Michael Redd skoruðu 24 stig hvor fyrir Milwaukee. New Jersey krækti í langþráðan sigur gegn Denver 115-106 í framlengingu. Vince Carter skoraði 34 stig og hirti 12 fráköst fyrir New Jersey en Andre Miller var með 22 stig og 13 stoðsendingar fyrir Denver. Phoenix sigraði New Orleans 101-88 í fyrsta heimaleik New Orleans í Baton Rouge, þar sem liðið mun spila nokkra leiki í vetur vegna hamfaranna í heimaborg sinni. Nýliðinn Chris Paul skoraði 25 stig fyrir New Orleans, en Eddie House var stigahæstur hjá Phoenix með 25 stig á 26 mínútum. Shawn Marion skoraði 21 stig og hirti 15 fráköst og Steve Nash var með 18 stig og 9 stoðsendingar. Detroit valtaði yfir Chicago 110-82. Chris Duhon skoraði mest í liði Chicago með 13 stig, en hjá Detroit var Rasheed Wallace stigahæstur með 19 stig og 10 fráköst og Rip Hamilton skoraði 18. Miami vann þriðja leikinn í röð undir stjórn Pat Riley, nú gegn Philadelphia 112-105. Allen Iverson skoraði 35 stig fyrir Philadelphia, en Dwayne Wade setti 32 fyrir Miami. Dallas lagði Orlando 109-103 í framlengingu. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Grant Hill setti 28 fyrir Orlando. Seattle sigraði Portland 111-99, þar sem Nate McMillan sneri aftur gegn liðinu sem hann þjálfaði áður og varð að sætta sig við tap. Zach Randolph skoraði 23 stig fyrir Portland, en Rashard Lewis var með 37 stig fyrir Seattle. Loks vann LA Lakers góðan sigur á Washington 97-91. Kobe Bryant skoraði 41 stig fyrir Lakers, en Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum