Fyrsta tap Riley með Miami 18. desember 2005 12:45 LeBron James var í stuði gegn Miami í nótt og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar NordicPhotos/GettyImages Miami Heat tapaði í nótt fyrsta leiknum sínum undir stjórn Pat Riley þegar liðið lá 115-107 á útivelli, þar sem LeBron James fór á kostum og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar. Dwayne Wade var atkvæðamestur í liði Miami með 33 stig. LA Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Houston með því að vinna 89-81. Sam Cassell skoraði 22 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston. New York tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Indiana 102-96. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York, en Jermaine O´Neal var með 31 stig hjá Indiana. Heitasta lið deildarinnar Detroit Pistons burstaði Charlotte 103-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Detroit, en Primos Brezec skoraði 17 fyrir Charlotte. Memphis lagði Phoenix 91-87. Eddie House skoraði 21 stig fyrir Phoenix, en Mike Miller og Pau Gasol skoruðu 14 hvor í jöfnu liði Memphis. Þetta var fjórða tap Phoenix í síðustu fimm leikjum. Chicago valtaði yfir Boston 118-86, en þar munaði mest um fáheyrða hittni heimamanna í Chicago fyrir utan þriggja stiga línuna, en liðið hitti úr 14 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Boston, en Mike Sweetney skoraði 24 fyrir Chicago og Chris Duhon setti 22 og hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Meiðslum hrjáð lið Utah vann mjög óvæntan útisigur á Milwaukee 88-80. Mehmet Okur skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah, en Michael Redd setti 19 stig hjá Milwaukee. Loks vann San Antonio nauman sigur á Sacramento 90-89, þar sem Michael Finley fór enn og aftur mikinn hjá San Antonio í lokin. Tony Parker skoraði 25 stig og átti 12 stoðsendingar hjá San Antonio, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 25 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Miami Heat tapaði í nótt fyrsta leiknum sínum undir stjórn Pat Riley þegar liðið lá 115-107 á útivelli, þar sem LeBron James fór á kostum og skoraði 41 stig og gaf 10 stoðsendingar. Dwayne Wade var atkvæðamestur í liði Miami með 33 stig. LA Clippers stöðvaði fimm leikja sigurgöngu Houston með því að vinna 89-81. Sam Cassell skoraði 22 stig fyrir Clippers en Tracy McGrady skoraði 29 stig fyrir Houston. New York tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Indiana 102-96. Stephon Marbury skoraði 25 stig fyrir New York, en Jermaine O´Neal var með 31 stig hjá Indiana. Heitasta lið deildarinnar Detroit Pistons burstaði Charlotte 103-78. Chauncey Billups skoraði 21 stig fyrir Detroit, en Primos Brezec skoraði 17 fyrir Charlotte. Memphis lagði Phoenix 91-87. Eddie House skoraði 21 stig fyrir Phoenix, en Mike Miller og Pau Gasol skoruðu 14 hvor í jöfnu liði Memphis. Þetta var fjórða tap Phoenix í síðustu fimm leikjum. Chicago valtaði yfir Boston 118-86, en þar munaði mest um fáheyrða hittni heimamanna í Chicago fyrir utan þriggja stiga línuna, en liðið hitti úr 14 af 17 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Boston, en Mike Sweetney skoraði 24 fyrir Chicago og Chris Duhon setti 22 og hitti úr 6 af 7 þriggja stiga skotum sínum. Meiðslum hrjáð lið Utah vann mjög óvæntan útisigur á Milwaukee 88-80. Mehmet Okur skoraði 14 stig og hirti 14 fráköst fyrir Utah, en Michael Redd setti 19 stig hjá Milwaukee. Loks vann San Antonio nauman sigur á Sacramento 90-89, þar sem Michael Finley fór enn og aftur mikinn hjá San Antonio í lokin. Tony Parker skoraði 25 stig og átti 12 stoðsendingar hjá San Antonio, en Shareef Abdur-Rahim skoraði 25 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira