Lækka tolla ekki ótilneydd 19. desember 2005 11:59 Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. MYND/Hari Stjórnvöld lækka ekki tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir fyrr en þau neyðast til þess vegna alþjóðasamþykkta. Þangað til verða Íslendingar að greiða hæsta matvælaverð í heimi segir formaður Neytendasamtakanna. Samkomulagið sem náðist á viðskiptaþingi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í Hong Kong bætir nokkuð stöðu fátækustu ríkja heims og því ber að fagna segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Hann segir skrefin sem þar voru stigin þó varfærnisleg og lítil og að áhrif þeirra á matvælaverð hérlendis verði afar lítil. Á fundinum í Hong Kong var samþykkt að fella niður útflutningsstyrki ríkustu þjóða heims og tolla á landbúnaðarafurðir þeirra fátækustu. Hvo rugt breytir þó miklu fyrir Ísland þar sem búið var að gera hvoru tveggja. En mega íslenskir neytendur eiga von á því að tollar á innfluttar landbúnaðarafurðir lækki eða falli niður á næstunni og matvælaverð lækki? Jóhannes segir að miðað við orð Geirs H. Haarde utanríkisráðherra í fréttum NFS í gærkvöldi um að íslensk stjórnvöld væru reiðubúin að lækka tolla en aðeins í samfloti við önnur ríki sé ekki við því að búast að tollar lækki fyrr en Íslendingar neyðist til þess vegna alþjóðlegra samþykkta. EES-samninginn hafi þurft til að lækka ýmsa tolla og Alþjóða viðskiptastofnunina þurfi til að lækka tolla á kjöt og mjólkurafurðir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Stjórnvöld lækka ekki tolla á innfluttar landbúnaðarafurðir fyrr en þau neyðast til þess vegna alþjóðasamþykkta. Þangað til verða Íslendingar að greiða hæsta matvælaverð í heimi segir formaður Neytendasamtakanna. Samkomulagið sem náðist á viðskiptaþingi Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í Hong Kong bætir nokkuð stöðu fátækustu ríkja heims og því ber að fagna segir Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. Hann segir skrefin sem þar voru stigin þó varfærnisleg og lítil og að áhrif þeirra á matvælaverð hérlendis verði afar lítil. Á fundinum í Hong Kong var samþykkt að fella niður útflutningsstyrki ríkustu þjóða heims og tolla á landbúnaðarafurðir þeirra fátækustu. Hvo rugt breytir þó miklu fyrir Ísland þar sem búið var að gera hvoru tveggja. En mega íslenskir neytendur eiga von á því að tollar á innfluttar landbúnaðarafurðir lækki eða falli niður á næstunni og matvælaverð lækki? Jóhannes segir að miðað við orð Geirs H. Haarde utanríkisráðherra í fréttum NFS í gærkvöldi um að íslensk stjórnvöld væru reiðubúin að lækka tolla en aðeins í samfloti við önnur ríki sé ekki við því að búast að tollar lækki fyrr en Íslendingar neyðist til þess vegna alþjóðlegra samþykkta. EES-samninginn hafi þurft til að lækka ýmsa tolla og Alþjóða viðskiptastofnunina þurfi til að lækka tolla á kjöt og mjólkurafurðir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira