Glæpir og hryðjuverk sem Shamil Basajev var sakaður um að eiga aðild að 11. júlí 2006 06:30 13. október 2005 Byssumenn gera árás á lögreglu í Nalchik í héraði nálægt Tsjetsjeníu. 139 farast í árásinni, þar af 94 árásarmenn. 1. september 2004 30 tsjetsjenskir aðskilnaðarsinnar hertaka skóla í Beslan í Norður-Ossetíu. 331 ferst í sprengingum og kúlnahríð eftir tveggja daga umsátur. 24. ágúst 2004 Tvær flugvélar hrapa nær samtímis á flugvelli í Moskvu beint eftir flugtak vegna sjálfsmorðsárásar. 90 láta lífið. 9. maí 2004 Sprengja springur á leikvangi í Grozní, höfuðborg Tsjetsjeníu. Meðal 24 látinna er forseti landsins, Akhmad Kadyrov. 5. desember 2003 44 farast í sjálfsmorðssprengju í lest, tveimur dögum fyrir þingkosningar í Rússlandi. 27. desember 2002 Bílsprengja eyðileggur aðsetur héraðsstjórnar Tsjetsjeníu í Grozní og 72 láta lífið. 23. október 2002 Tsjetsjenskir vígamenn taka um 800 manns í gíslingu í rússnesku leikhúsi. Tveimur dögum seinna ráðast rússneskar sérsveitir inn í leikhúsið. 129 gíslar og 41 gíslatökumannanna látast, en flestir dóu vegna taugagassins sem sérsveitirnar notuðu til að yfirbuga árásarmennina. Ágúst 1999 Fjórar íbúðabyggingar í Moskvu springa og um 300 manns deyja. Basajev neitar ábyrgð, en árásin er notuð sem ein af ástæðum Rússa fyrir innrás í Tsjetsjeníu. 14. júní 1995 Basajev leiðir vígahóp í spítalann í Budyonnovsk. 1000 manns eru teknir í gíslingu og um hundrað eru drepnir. Fleiri deyja þegar rússneski herinn ræðst inn í spítalann þremur dögum síðar. Erlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira
13. október 2005 Byssumenn gera árás á lögreglu í Nalchik í héraði nálægt Tsjetsjeníu. 139 farast í árásinni, þar af 94 árásarmenn. 1. september 2004 30 tsjetsjenskir aðskilnaðarsinnar hertaka skóla í Beslan í Norður-Ossetíu. 331 ferst í sprengingum og kúlnahríð eftir tveggja daga umsátur. 24. ágúst 2004 Tvær flugvélar hrapa nær samtímis á flugvelli í Moskvu beint eftir flugtak vegna sjálfsmorðsárásar. 90 láta lífið. 9. maí 2004 Sprengja springur á leikvangi í Grozní, höfuðborg Tsjetsjeníu. Meðal 24 látinna er forseti landsins, Akhmad Kadyrov. 5. desember 2003 44 farast í sjálfsmorðssprengju í lest, tveimur dögum fyrir þingkosningar í Rússlandi. 27. desember 2002 Bílsprengja eyðileggur aðsetur héraðsstjórnar Tsjetsjeníu í Grozní og 72 láta lífið. 23. október 2002 Tsjetsjenskir vígamenn taka um 800 manns í gíslingu í rússnesku leikhúsi. Tveimur dögum seinna ráðast rússneskar sérsveitir inn í leikhúsið. 129 gíslar og 41 gíslatökumannanna látast, en flestir dóu vegna taugagassins sem sérsveitirnar notuðu til að yfirbuga árásarmennina. Ágúst 1999 Fjórar íbúðabyggingar í Moskvu springa og um 300 manns deyja. Basajev neitar ábyrgð, en árásin er notuð sem ein af ástæðum Rússa fyrir innrás í Tsjetsjeníu. 14. júní 1995 Basajev leiðir vígahóp í spítalann í Budyonnovsk. 1000 manns eru teknir í gíslingu og um hundrað eru drepnir. Fleiri deyja þegar rússneski herinn ræðst inn í spítalann þremur dögum síðar.
Erlent Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira