Þunglyndislyf hækkaði mest 24. júlí 2006 06:00 Halldór Kristmannsson Forstöðumaður innri og ytri samskipta Actavis. Verð á algengum lyfjum Actavis í Danmörku hefur hækkað. Flest þeirra lyfja sem hafa hækkað í verði kosta nú um fjörutíu til fimmtíu prósentum meira en þau kostuðu um miðjan maímánuð. Mest hækkar þunglyndislyfið Citaham í hundrað stykkja tali. Það kostaði 2.122 eða 176,8 danskar krónur í maí en kostar nú 5.759 íslenskar eða 459,9 danskar krónur, samkvæmt verðskrá dönsku lyfjastofnunarinnar. Sambærilegt þunglyndislyf Actavis á Íslandi, sem kallast Oropram og inniheldur sömu virku efnin og sama magn, kostar sem fyrr 17.658 krónur, samkvæmt Lyfjastofnun. Halldór Kristmannsson, forstöðumaður innri og ytri samskipta Actavis, segir lyfjaverð sveiflast mjög og þróast hratt í Danmörku: „Eina vikuna kostar pakkning fimmtíu krónur en þrjú hundruð þá næstu. Verðið veltur á samkeppninni á hverjum tíma. Stundum eru birgðir seldar undir kostnaðarverði til að standast samkeppnina. Hún er gríðarlega hörð.“ Verð á Simvastatin, Citaham, Lansoprazol og Enalapril í misstórum lyfjaglösum var skoðað. Verð á rúmlega helmingi lyfjapakkninganna hafði hækkað. Í einu tilviki af þeim 24 pakkningum sem skoðaðar voru hafði verð lækkað. Meltingarfæralyfið Lansoprazol lækkaði um tæpa eina danska krónu, um tíu íslenskar krónur. Innlent Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira
Verð á algengum lyfjum Actavis í Danmörku hefur hækkað. Flest þeirra lyfja sem hafa hækkað í verði kosta nú um fjörutíu til fimmtíu prósentum meira en þau kostuðu um miðjan maímánuð. Mest hækkar þunglyndislyfið Citaham í hundrað stykkja tali. Það kostaði 2.122 eða 176,8 danskar krónur í maí en kostar nú 5.759 íslenskar eða 459,9 danskar krónur, samkvæmt verðskrá dönsku lyfjastofnunarinnar. Sambærilegt þunglyndislyf Actavis á Íslandi, sem kallast Oropram og inniheldur sömu virku efnin og sama magn, kostar sem fyrr 17.658 krónur, samkvæmt Lyfjastofnun. Halldór Kristmannsson, forstöðumaður innri og ytri samskipta Actavis, segir lyfjaverð sveiflast mjög og þróast hratt í Danmörku: „Eina vikuna kostar pakkning fimmtíu krónur en þrjú hundruð þá næstu. Verðið veltur á samkeppninni á hverjum tíma. Stundum eru birgðir seldar undir kostnaðarverði til að standast samkeppnina. Hún er gríðarlega hörð.“ Verð á Simvastatin, Citaham, Lansoprazol og Enalapril í misstórum lyfjaglösum var skoðað. Verð á rúmlega helmingi lyfjapakkninganna hafði hækkað. Í einu tilviki af þeim 24 pakkningum sem skoðaðar voru hafði verð lækkað. Meltingarfæralyfið Lansoprazol lækkaði um tæpa eina danska krónu, um tíu íslenskar krónur.
Innlent Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Sjá meira