Detroit vann 60. leikinn 5. apríl 2006 14:15 Antonio McDyess fyllti skarð Rasheed Wallace með sóma í nótt NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira