Skriðdrekar Ísraela halda inn í Gaza 28. júní 2006 18:57 Ísraelar sendu skriðdreka yfir landamærin inn á Gaza ströndina nú síðdegis. Loftárásir á stöðvar Palestínumanna héldu áfram í dag eftir árásir á raforkuver og brýr í nótt. Óttast er að blóðbað kunni að vera í uppsiglingu. Í morgun var rafmagnslaust á stóru svæði og slökkviliðsmenn reyndu að slökkva í brennandi byggingum. Börn léku sér innan um rústirnar. Síðdegis hófust loftárásirnar aftur þegar skotið var á fyrrum landnemabyggð gyðinga á Gaza, sem Ísraelar segja að sé nú notuð sem æfingasvæði Hamas samtakanna. Aðgerðir Ísraela hafa það yfirlýsta markmið að frelsa ísraelskan hermann úr haldi palestínskra byssumanna. Þeir gefa hins vegar ekkert eftir. Faðir hermannsins bað palestínsku byssumennina að þyrma lífi sonar síns. Grímuklæddir palestínskir byssumenn sögust í dag hafa rænt öðrum manni, ísraelskum landnema. Abbas forseti heimastjórnar Palestínumanna segir að með árásunum í nótt hafi Ísraelar framið stríðsglæp. Samkvæmt Genfarsamningunum er bannað að ráðast á borgaraleg mannvirki, eins og rafstöðvar, nema í augljósum hernaðarlegum tilgangi. Talsmaður Bandaríkjaforseta sagði síðdegis að Ísraelar hefðu rétt á að verja sig - en að þeir ættu að gæta þess að skaða ekki óbreytta borgara. Erlent Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Ísraelar sendu skriðdreka yfir landamærin inn á Gaza ströndina nú síðdegis. Loftárásir á stöðvar Palestínumanna héldu áfram í dag eftir árásir á raforkuver og brýr í nótt. Óttast er að blóðbað kunni að vera í uppsiglingu. Í morgun var rafmagnslaust á stóru svæði og slökkviliðsmenn reyndu að slökkva í brennandi byggingum. Börn léku sér innan um rústirnar. Síðdegis hófust loftárásirnar aftur þegar skotið var á fyrrum landnemabyggð gyðinga á Gaza, sem Ísraelar segja að sé nú notuð sem æfingasvæði Hamas samtakanna. Aðgerðir Ísraela hafa það yfirlýsta markmið að frelsa ísraelskan hermann úr haldi palestínskra byssumanna. Þeir gefa hins vegar ekkert eftir. Faðir hermannsins bað palestínsku byssumennina að þyrma lífi sonar síns. Grímuklæddir palestínskir byssumenn sögust í dag hafa rænt öðrum manni, ísraelskum landnema. Abbas forseti heimastjórnar Palestínumanna segir að með árásunum í nótt hafi Ísraelar framið stríðsglæp. Samkvæmt Genfarsamningunum er bannað að ráðast á borgaraleg mannvirki, eins og rafstöðvar, nema í augljósum hernaðarlegum tilgangi. Talsmaður Bandaríkjaforseta sagði síðdegis að Ísraelar hefðu rétt á að verja sig - en að þeir ættu að gæta þess að skaða ekki óbreytta borgara.
Erlent Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Vörubifreið ekið á vegfarandann Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira