Landamærastöð á Gaza opnuð 4. júlí 2006 19:17 Meðlimir hryðjuverkasamtakanna sem hafa ísraelska hermanninn í haldi MYND/AP Ísraelar opnuðu í dag mikilvæga flutningaleið inn á Gazasvæðið til að tryggja íbúum þar hjálpargögn. Ekkert lát virðist ætla að verða á aðgerðum Ísarela þar því ekki hyllir undir samkomulag um lausn ísraelsks hermanns sem er í haldi herskárra Palestínumanna. Talsmaður Ísarelsstjórnar segir hann enn á lífi. Um er að ræða Karni-landamærastöðina en þar hafa vöruflutningabílar frá Alþjóða Rauða krossinum farið um í dag. Fyrr í vikunni hafði verið ákveðið að opna fyrir flutninga þar í gegn í fjóra daga í þessari viku, stuttan tíma í senn, til að forða neyðarástandi á svæðinu. Ísraelar hafa neitað að yfirgefa Gazasvæðið fyrr en ísraelskur hermaður, sem er í haldi herskárra Palestínumanna, verði látinn laus. Þeir hafa þvertekið fyrir að verða við kröfum um að frelsa palestínska fanga í skiptum fyrir hann. Fyrir vikið hótuðu mannræningjarnir að myrða hermanninn en hafa þó eitthvað dregið í land með það. Þeir segjast á hinn bóginn ekki tilbúnir til frekari viðræðna um lausn hans og ætla ekki að láta neitt uppi um líðan hans. Talsmaður ísraelskra stjórnvalda sagði í dag að samkvæmt þeirra upplýsingum væri maðurinn enn á lífi en óttast var að hann hefði jafnvel þegar verið myrtur. Haniyeh, forsætisráðherra heimastjórnar Palestínumanna, hvatti þá sem halda hermanninum til að tryggja öryggi hans. Alþjóðasamtök hafa krafist þess að hermaðurinn verði þegar látinn laus og þau hafa einnig hvatt Ísraelsher til að sýna stillingu. Stjórnvöld í Sviss saka Ísraela um að brjóta mannúðarlög með því að refsa Palestínumönnum öllum fyrir brot nokkurra þeirra. Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Ísraelar opnuðu í dag mikilvæga flutningaleið inn á Gazasvæðið til að tryggja íbúum þar hjálpargögn. Ekkert lát virðist ætla að verða á aðgerðum Ísarela þar því ekki hyllir undir samkomulag um lausn ísraelsks hermanns sem er í haldi herskárra Palestínumanna. Talsmaður Ísarelsstjórnar segir hann enn á lífi. Um er að ræða Karni-landamærastöðina en þar hafa vöruflutningabílar frá Alþjóða Rauða krossinum farið um í dag. Fyrr í vikunni hafði verið ákveðið að opna fyrir flutninga þar í gegn í fjóra daga í þessari viku, stuttan tíma í senn, til að forða neyðarástandi á svæðinu. Ísraelar hafa neitað að yfirgefa Gazasvæðið fyrr en ísraelskur hermaður, sem er í haldi herskárra Palestínumanna, verði látinn laus. Þeir hafa þvertekið fyrir að verða við kröfum um að frelsa palestínska fanga í skiptum fyrir hann. Fyrir vikið hótuðu mannræningjarnir að myrða hermanninn en hafa þó eitthvað dregið í land með það. Þeir segjast á hinn bóginn ekki tilbúnir til frekari viðræðna um lausn hans og ætla ekki að láta neitt uppi um líðan hans. Talsmaður ísraelskra stjórnvalda sagði í dag að samkvæmt þeirra upplýsingum væri maðurinn enn á lífi en óttast var að hann hefði jafnvel þegar verið myrtur. Haniyeh, forsætisráðherra heimastjórnar Palestínumanna, hvatti þá sem halda hermanninum til að tryggja öryggi hans. Alþjóðasamtök hafa krafist þess að hermaðurinn verði þegar látinn laus og þau hafa einnig hvatt Ísraelsher til að sýna stillingu. Stjórnvöld í Sviss saka Ísraela um að brjóta mannúðarlög með því að refsa Palestínumönnum öllum fyrir brot nokkurra þeirra.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira