139 hlauparar lögðu af stað úr Landmannalaugum 15. júlí 2006 16:15 Landmannalaugum MYND/Örn Þórarinsson Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Það voru 139 ofurhugar sem lögðu af stað úr Landmannalaugum í morgun með það að markmiði að hlaupa Laugaveginn inn í Þórsmörk, um 55 km leið. Þrátt fyrir slæma veðurspá var veðrið sæmilegt í morgun og meira að segja sólarglæta. Um 15 mínútur yfir þrjú í dag voru 14 hlauparar komnir í mark. Sandarnir reyndust þeim erfiðir þar sem vindurinn var frekar sterkur í fangið en þátttakendur voru engu að síður mjög ánægðir með hlaupið. Einn enskur hlaupari var svo ánægður að hann vildi helst halda áfram og lét hin fleygu orð falla "I love it!". Fyrsti karl í mark var Sigurður Þórarinsson, en hann hljóp á 5 klukkustundum, 26 mínútum og 5 sekúndum. Fyrsta konan í mark var Jackie Bale frá Bretlandi, á 6 tímum, 16 mínútum og 6 sekúndum. Sigurtímarnir í ár voru ekki nærri því að slá brautarmet enda buðu aðstæður ekki uppá það. Jackie Bale var þó mjög nálægt sínum besta tíma 6 tímum og 44 sekúndum, sem er einnig þriðji besti tími kvenna í 10 ára sögu hlaupsins. Að minnsta kosti sex hlauparar ákváðu að hætta keppni í Emstrum, þreyttir og kaldir eftir rokið og rigninguna. Rúta er nú á leiðinni í Emstur til að sækja þessa hlaupara.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira