Áttu ekki krónu en keyptu fyrir milljónir 24. júlí 2006 18:57 Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis. Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Samkvæmt lögum þarf hlutafélag að eiga fjórar milljónir í stofnfé til að teljast löglegt. Eigi félagið tvær milljónir telst það löglegt ef helmingur stofnfjárins skilar sér á hálfu ári. Það þarf þó að koma fram í tilkynningu til hlutafélagaskrár. Ísfélag Vestmenneyja greiddi sitt stofnfé rúmar tvær milljónir mánuði eftir stofnun félagsins. Guðjón Hjörleifsson og Þorsteinn Sverrisson greiddu aldrei krónu. Þeir tveir skiluðu rangri tilkynningu um stofnfé eignarhaldsfélagsins til hlutafélagaskrár. Endurskoðandi Deoloitte og Touche í eyjum kvittaði uppá pappírinn en því er nú haldið fram af Deloitte og Touche að skjalinu hafi verið breytt eftir að hann skrifaði undir og er það líklegt með það fyrir augum að breytingar eru handskrifaðar með fangamarki Þorsteins og Guðjóns. Ólafur Kristinsson lögfræðingur fyrirtækisins segist líta málið alvarlegum augum, bæði breytingarnar og eins að skjalið kæmist óáreitt inn í hlutafélagaskrá. Eftir stendur það að þegar ákvörðun var tekin um að kaupa Íslensk matvæli fyrir eitthundrað og þrjátíu milljónir daginn eftir að Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var stofnað hafði ekki verið greidd ein einasta króna í stofnfé. Það hlýtur því að vera stór spurning um hvort þessi kaup voru yfirhöfuð lögleg en þau kostuðu opinbera sjóði sem keyptu hluti í Eignarhaldsfélagi Vestmenneyja um eitthundrað og fimmtíu milljónir og kröfuhafa í gjaldþrotabú Íslenskra matvæla, þar á meðal Íslandsbanka rúmar eitthundrað milljónir. Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði í fréttum okkar gær að ákveðið hefði verið að fara á svig við reglur um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja keypti Íslensk matvæli vegna fyrirmæla frá ríkisstjórninni. Valgerður Sverrisdóttir sem fór með stjórn byggðamála þegar fyrirtækið var keypt er erlendis.
Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira