Grænt ljós á aðgerðir í Líbanon 27. júlí 2006 12:45 MYND/AP Ísraelar segja aðeins hægt að túlka niðurstöðu fundar í Róm í gær sem grænt ljós á árásir sínar á Líbanon. Ekki tókst samkomulag um tafarlaust vopnahlé á fundinum. Mannréttindasamtök saka Ísraela um að nota klasasprengjur í árásum á þéttbýl svæði í Líbanon. Það voru mannréttindasamtökin Human Rights Watch sem komu fram með þessar ásakanir fyrr í vikunni. Fulltrúar þeirra segja Ísraelsher skjóta klasasprengjum í stórskotaliðsárásum. Spengjurnar dreifa mörgum minnisprengjum eftir að þær hafa skollið til jarðar. Samtökin segja slíkar sprengjur hafa verið notaðar í árásum á þorpið Blida í Suður-Líbanon fyrir rúmri viku þar sem einn óbreyttur borgari féll og minnst tólf særðust, þar af sjö börn. Starfsmenn samtakanna munu hafa orðið varir við sprengjur af þessari gerð í vopnabirgðum stórskotaliðsmanna í Ísarelsher við landamærin að Líbanon. Ísarelar svara þessum fullyrðinum þannig þeir noti aðeins vopn sem ekki eru bönnuð með alþjóðalögum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur þó ekki fengist í gegn. Loft- og stórskotaliðsárásir Ísraelshers í Suður-Líbanon héldu áfram í dag. Níu hermenn féllu í átökum í bænum Bint Jbeil í gær og er það mesta mannfall á einum degi úr röðum Ísraela frá því átökin hófust fyrir rúmum hálfum mánuði. Yfir 430 Líbanar og 50 Ísarelar hafa fallið á þeim tíma. Haim Ramon, dómsmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að sigur Hizbollah yrði sigur fyrir hryðjuverkamenn um allan heim. Til að forða mannfalli meðal Ísarelskra hermanna yrði að jafna þorp nálægt landamærunum að Ísrael við jörðu. Íbúar þar hefðu fengið nægan tíma til að hafa sig á brott og því væru aðeins stuðningsmenn Hizbollah eftir þar nú. Erlent Fréttir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira
Ísraelar segja aðeins hægt að túlka niðurstöðu fundar í Róm í gær sem grænt ljós á árásir sínar á Líbanon. Ekki tókst samkomulag um tafarlaust vopnahlé á fundinum. Mannréttindasamtök saka Ísraela um að nota klasasprengjur í árásum á þéttbýl svæði í Líbanon. Það voru mannréttindasamtökin Human Rights Watch sem komu fram með þessar ásakanir fyrr í vikunni. Fulltrúar þeirra segja Ísraelsher skjóta klasasprengjum í stórskotaliðsárásum. Spengjurnar dreifa mörgum minnisprengjum eftir að þær hafa skollið til jarðar. Samtökin segja slíkar sprengjur hafa verið notaðar í árásum á þorpið Blida í Suður-Líbanon fyrir rúmri viku þar sem einn óbreyttur borgari féll og minnst tólf særðust, þar af sjö börn. Starfsmenn samtakanna munu hafa orðið varir við sprengjur af þessari gerð í vopnabirgðum stórskotaliðsmanna í Ísarelsher við landamærin að Líbanon. Ísarelar svara þessum fullyrðinum þannig þeir noti aðeins vopn sem ekki eru bönnuð með alþjóðalögum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur þó ekki fengist í gegn. Loft- og stórskotaliðsárásir Ísraelshers í Suður-Líbanon héldu áfram í dag. Níu hermenn féllu í átökum í bænum Bint Jbeil í gær og er það mesta mannfall á einum degi úr röðum Ísraela frá því átökin hófust fyrir rúmum hálfum mánuði. Yfir 430 Líbanar og 50 Ísarelar hafa fallið á þeim tíma. Haim Ramon, dómsmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að sigur Hizbollah yrði sigur fyrir hryðjuverkamenn um allan heim. Til að forða mannfalli meðal Ísarelskra hermanna yrði að jafna þorp nálægt landamærunum að Ísrael við jörðu. Íbúar þar hefðu fengið nægan tíma til að hafa sig á brott og því væru aðeins stuðningsmenn Hizbollah eftir þar nú.
Erlent Fréttir Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Sjá meira