Lausn í sjónmáli 8. ágúst 2006 08:45 MYND/AP Fulltrúar ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar um vopnahlé í átökum Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Sendiherra Þjóðverja segir samkomulag í sjónmáli. Að minnsta kosti 49 almennir borgarar féllu í árásum Ísraelshers á Líbanon í gær. Sprengjum hefur rignt yfir suðurhluta Beirút í nótt og í morgun. Auk þess hafa hermenn barist við Hizbollah skæruliða víða á jörðu niðri á sama tíma. Hermenn bíða nú við landamæri Ísraels að Suður-Líbanon eftir fyrirmælum um halda þar inn gráir fyrir járnum og styðja við það lið sem þegar berst í bæjum á svæðinu. Til harðar átaka mun hafa komið í nótt. Sendifulltrúar hjá Sameinuðu þjóðunum sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar sem mun miða að því að binda enda á átök Ísraela og Hizbollah-liða. Líbönsk stjórnvöld hafa krafist þess að ályktunin feli í sér kröfu um tafarlaust vopnahlé. Fulltrúar frá Arababandalaginu eru væntanlegir til New York í dag til að leggja áherslu á þá kröfu. Líbanar hafa heitið því að senda fimmtán þúsund hermenn að landamærunum um leið og Ísraelar kalli sitt lið heim. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í morgun að svo virtist sem þau ríki sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hefðu komist að samkomulagi um orðalagði en ekki er vitað hvað felst í því. Búist er við að greidd verði atkvæði um ályktunina síðar í vikunni. Erlent Fréttir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Fulltrúar ríkja sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar um vopnahlé í átökum Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Sendiherra Þjóðverja segir samkomulag í sjónmáli. Að minnsta kosti 49 almennir borgarar féllu í árásum Ísraelshers á Líbanon í gær. Sprengjum hefur rignt yfir suðurhluta Beirút í nótt og í morgun. Auk þess hafa hermenn barist við Hizbollah skæruliða víða á jörðu niðri á sama tíma. Hermenn bíða nú við landamæri Ísraels að Suður-Líbanon eftir fyrirmælum um halda þar inn gráir fyrir járnum og styðja við það lið sem þegar berst í bæjum á svæðinu. Til harðar átaka mun hafa komið í nótt. Sendifulltrúar hjá Sameinuðu þjóðunum sitja nú á rökstólum og ræða orðalag ályktunar sem mun miða að því að binda enda á átök Ísraela og Hizbollah-liða. Líbönsk stjórnvöld hafa krafist þess að ályktunin feli í sér kröfu um tafarlaust vopnahlé. Fulltrúar frá Arababandalaginu eru væntanlegir til New York í dag til að leggja áherslu á þá kröfu. Líbanar hafa heitið því að senda fimmtán þúsund hermenn að landamærunum um leið og Ísraelar kalli sitt lið heim. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í morgun að svo virtist sem þau ríki sem eiga sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna hefðu komist að samkomulagi um orðalagði en ekki er vitað hvað felst í því. Búist er við að greidd verði atkvæði um ályktunina síðar í vikunni.
Erlent Fréttir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira