Börn nota sprengjur sem leikföng 20. ágúst 2006 19:00 Ótal virkar sprengjur af ýmsum gerðum er að finna á götum Suður-Líbanon og hafa þær limlest marga íbúa þar eða orðið þeim að fjörtjóni. Björgunarfólk hefur reynt að merkja sem flestar sprengjur kirfilega áður en sprengjusérfræðingar gera þær óvirkar. Íbúar í Suður-Líbanon streyma enn til síns heima í von um að þar sé eitthvað heillegt að finna. Margir koma þó aðeins að rústum einum. Í þorpinu Saddiqine, um tuttugu kílómetra suðaustur af Týrus, má sjá íbúa leita eigna sinna í rúsum húsa sinna. Þeir sem finna eitthvað heillegt eiga oft fullt í fangi með að losa brak ofan af því. Á meðan reyna aðrir að hreinsa til á götum þorpsins. Hjálparsamtök í Suður-Líbanon láta fólk fá dreifimiða þar sem varað er við því að handleika klasasprengjur eða sprengjur annarrar gerðar. Margar þeirra séu enn virkar. Sjálfboðaliðar merkja sprengjur í bænum al-Bayyadah, átján kílómetrum suður af Týrus. Þá getur fólk forðast þær þar til sprengjusérfræðingar koma á vettvang og skera úr um hvort réttast sé að fjarlægja þær eða sprengja á staðnum. Elias Kayal, sérfærðingur hjá hjálparsamtökum í Suður-Líbanon, segir sprengjur á borð við klasasprengjur, helstu ógn við lífi og limum þorpsbúa. Hann segir um það bil tuttugu og fjögur slys hafa orðið í síðustu viku. Börn hafi látist. Fólk hafi reynt að henda sprengjum úr görðum sínum og húsum með hörmulegum afleiðingum. Mörg slys hafi orðið og eigi eftir að verða. Börn sem finna virkar sprengju taka þær oft fyrir leikföng með hörmulegum afleiðingum. Hassan Tehini, sem er tíu ára, og Seknah Merhi, sem er tólf ára, særðust þegar klasasprengja sprakk um leið og önnur stúlka var að leika sér með hana. Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Ótal virkar sprengjur af ýmsum gerðum er að finna á götum Suður-Líbanon og hafa þær limlest marga íbúa þar eða orðið þeim að fjörtjóni. Björgunarfólk hefur reynt að merkja sem flestar sprengjur kirfilega áður en sprengjusérfræðingar gera þær óvirkar. Íbúar í Suður-Líbanon streyma enn til síns heima í von um að þar sé eitthvað heillegt að finna. Margir koma þó aðeins að rústum einum. Í þorpinu Saddiqine, um tuttugu kílómetra suðaustur af Týrus, má sjá íbúa leita eigna sinna í rúsum húsa sinna. Þeir sem finna eitthvað heillegt eiga oft fullt í fangi með að losa brak ofan af því. Á meðan reyna aðrir að hreinsa til á götum þorpsins. Hjálparsamtök í Suður-Líbanon láta fólk fá dreifimiða þar sem varað er við því að handleika klasasprengjur eða sprengjur annarrar gerðar. Margar þeirra séu enn virkar. Sjálfboðaliðar merkja sprengjur í bænum al-Bayyadah, átján kílómetrum suður af Týrus. Þá getur fólk forðast þær þar til sprengjusérfræðingar koma á vettvang og skera úr um hvort réttast sé að fjarlægja þær eða sprengja á staðnum. Elias Kayal, sérfærðingur hjá hjálparsamtökum í Suður-Líbanon, segir sprengjur á borð við klasasprengjur, helstu ógn við lífi og limum þorpsbúa. Hann segir um það bil tuttugu og fjögur slys hafa orðið í síðustu viku. Börn hafi látist. Fólk hafi reynt að henda sprengjum úr görðum sínum og húsum með hörmulegum afleiðingum. Mörg slys hafi orðið og eigi eftir að verða. Börn sem finna virkar sprengju taka þær oft fyrir leikföng með hörmulegum afleiðingum. Hassan Tehini, sem er tíu ára, og Seknah Merhi, sem er tólf ára, særðust þegar klasasprengja sprakk um leið og önnur stúlka var að leika sér með hana.
Erlent Fréttir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira