HK mistókst að tryggja úrvalsdeildarsætið 9. september 2006 16:22 Stórveldið í Kópavogi er ekki komið í Landsbankadeildina - ennþá. Mynd: HK.is HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Sjá meira
HK tapaði mjög óvænt fyrir Víkingi Ólafsvík á heimavelli sínum í Kópavogi í dag, 0-1. Ósigurinn þýðir að liðið hefur enn ekki tryggt sér sæti í Landsbankadeild að ári en þeim til happs náði Fjölnir aðeins markalausu jafntefli gegn Leikni á heimavelli og því munar enn þremur stigum á liðunum þegar ein umferð er óleikin. Ósigur HK þýðir jafnframt að Fram hafnar í 1. sæti deildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap gegn Þór á Akureyri. Úr leik Fjölnis og Leiknis. Þrátt fyrir markalaust jafntefli liðanna á Fjölnir enn tölfræðilega möguleika á sæti í Landsbankadeildinni. Vinni Fjölnir lið KA í síðustu umferð og tapi HK fyrir Fram þá verða liðin jöfn að stigum. Markamunurinn er þó HK í hag, liðið hefur fjögurra marka forskot þegar kemur að markamun. Úrslit úr báðum leikjum verða því að vera hagstæð Fjölni sem nemur 5 mörkum.MYND/Matthías Ægisson Sigrarnir fyrir Þór Ak. og Víking Ólafsvík voru gríðarlega mikilvægir enda liðin í bullandi fallbaráttu. Úrslitin í dag þýða þó að liðin eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og eru Víkingar meira að segja komnir úr fallsæti. Haukar töpuðu á heimavelli fyrir Stjörnunni, 1-2, og eru nú í 9. sæti, með 16 stig líkt og Þór. Víkingur er með 18 stig, líkt og Leiknir og er ljóst að lokaumferðin verður gríðarlega spennandi. Í henni mætast Haukar og Víkingur í nánast hreinum úrslitaleik um hvort liðið fellur og þá eigast við Leiknir og Þór í Breiðholtinu sem einnig getur ráðið miklu um lokaniðurstöðu deildarinnar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Sjá meira