Rasheed Wallace eignar sér reglubreytingar 11. október 2006 23:00 Rasheed Wallace er hér í kunnuglegri stöðu - að rífast við dómara. Hann mun væntanlega reyna að draga í land með þá iðju í vetur. NordicPhotos/GettyImages Reglur í NBA deildinni hafa nú verið hertar til muna og dómurum verið gert að grípa mun fyrr til þess að gefa leikmönnum tæknivillur fyrir mótmæli. Rasheed Wallace segir að þessar breyttu áherslur séu bein árás á sig og kallar hinar nýju reglubreytingar "aðeins enn eina Wallace-regluna" Öfugt við áður, þegar dómarar hafa reynt að leiða það hjá sér þegar leikmenn eru að tuða yfir dómgæslu eða sýna leikræna tilburði til að mótmæla henni - verður á næstu leiktíð tekið mun harðar á öllu svona. Ekki er ólíklegt að menn eins og Rasheed Wallace myndu finna mikið fyrir þessu, en hann hefur oftar en einu sinni verið sá leikmaður sem flestar tæknivillur hefur fengið í deildinni. Sektir fyrir tæknivillur hafa einnig verið hækkaðar umtalsvert. "Þetta er bara enn ein Sheed Wallace reglan. Þetta þýðir bara að ég er að gera eitthvað rétt. Reglunum er aðeins breytt vegna sérstakra leikmanna," sagði hann. "Dómararnir eru að verða eins og foreldrar leikmanna og ég hef áhyggjur af því ef ég er fyrirliði liðs míns að mega ekki segja nokkurn skapaðan hlut við dómara án þess að fá tæknivillu. Þetta er fáránlegt - en ég læt þetta ekki stöðva mig. Ég mun finna leið til að segja mína meiningu á hlutunum," sagði Wallace. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Reglur í NBA deildinni hafa nú verið hertar til muna og dómurum verið gert að grípa mun fyrr til þess að gefa leikmönnum tæknivillur fyrir mótmæli. Rasheed Wallace segir að þessar breyttu áherslur séu bein árás á sig og kallar hinar nýju reglubreytingar "aðeins enn eina Wallace-regluna" Öfugt við áður, þegar dómarar hafa reynt að leiða það hjá sér þegar leikmenn eru að tuða yfir dómgæslu eða sýna leikræna tilburði til að mótmæla henni - verður á næstu leiktíð tekið mun harðar á öllu svona. Ekki er ólíklegt að menn eins og Rasheed Wallace myndu finna mikið fyrir þessu, en hann hefur oftar en einu sinni verið sá leikmaður sem flestar tæknivillur hefur fengið í deildinni. Sektir fyrir tæknivillur hafa einnig verið hækkaðar umtalsvert. "Þetta er bara enn ein Sheed Wallace reglan. Þetta þýðir bara að ég er að gera eitthvað rétt. Reglunum er aðeins breytt vegna sérstakra leikmanna," sagði hann. "Dómararnir eru að verða eins og foreldrar leikmanna og ég hef áhyggjur af því ef ég er fyrirliði liðs míns að mega ekki segja nokkurn skapaðan hlut við dómara án þess að fá tæknivillu. Þetta er fáránlegt - en ég læt þetta ekki stöðva mig. Ég mun finna leið til að segja mína meiningu á hlutunum," sagði Wallace.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira