Houston - Atlanta í beinni 13. október 2006 22:15 Houston mætir til leiks með sterkt lið í vetur og hér stilla þeir Shane Battier, Yao Ming, Tracy McGrady og Bonzi Wells sér upp fyrir ljósmyndara NordicPhotos/GettyImages NBA TV sjónvarpsstöðin á Digital Ísland heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA í nótt, en klukkan 0:30 verður á dagskrá leikur Houston Rockets og Atlanta Hawks. Gríðarlegar væntingar eru gerðar til Houston liðsins í vetur eftir afleitt gengi og mikil meiðsli lykilmanna liðsins á síðasta vetri, sem varð til þess að liðið náði ekki úrslitakeppninna eftir að hafa verið ætlað að berjast um efsta sætið í Vesturdeildinni. Lykilmenn Houston eru þeir Tracy McGrady og kínverski risinn Yao Ming, en auk þeirra hefur liðið nú fengið til sín landsliðsmanninn fjölhæfa Shane Battier frá Memphis auk skotbakvarðarins sterka Bonzi Wells sem síðast lék með Sacramento Kings. Lið Atlanta var í kjallara deildarinnar allan síðasta vetur, en liðið hefur marga unga og efnilega leikmenn í sínum röðum sem gaman verður að fylgjast með í vetur. Það er ekki á hverjum degi sem áhorfendum hér heima gefst kostur á að sjá lið Atlanta og því er upplagt fyrir körfuþyrsta næturhrafna að fylgjast með leik kvöldsins sem hefst klukkan hálf eitt eftir miðnætti. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
NBA TV sjónvarpsstöðin á Digital Ísland heldur áfram beinum útsendingum frá undirbúningstímabilinu í NBA í nótt, en klukkan 0:30 verður á dagskrá leikur Houston Rockets og Atlanta Hawks. Gríðarlegar væntingar eru gerðar til Houston liðsins í vetur eftir afleitt gengi og mikil meiðsli lykilmanna liðsins á síðasta vetri, sem varð til þess að liðið náði ekki úrslitakeppninna eftir að hafa verið ætlað að berjast um efsta sætið í Vesturdeildinni. Lykilmenn Houston eru þeir Tracy McGrady og kínverski risinn Yao Ming, en auk þeirra hefur liðið nú fengið til sín landsliðsmanninn fjölhæfa Shane Battier frá Memphis auk skotbakvarðarins sterka Bonzi Wells sem síðast lék með Sacramento Kings. Lið Atlanta var í kjallara deildarinnar allan síðasta vetur, en liðið hefur marga unga og efnilega leikmenn í sínum röðum sem gaman verður að fylgjast með í vetur. Það er ekki á hverjum degi sem áhorfendum hér heima gefst kostur á að sjá lið Atlanta og því er upplagt fyrir körfuþyrsta næturhrafna að fylgjast með leik kvöldsins sem hefst klukkan hálf eitt eftir miðnætti.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira