Þurfa að kaupa upp bújarðir fyrir nýja stóriðju 17. október 2006 12:15 Hvalfjarðarsveit þarf að kaupa upp bújarðir í grennd við Grundartangahöfn ef hugmyndir um nýja plássfreka stóriðju á svæðinu verða að veruleika. Verksmiðjan, sem myndi framleiða svonefndan fjölkristalla kísilmálm, eða Poly Silicon, þyrfti um fjögur hundruð hektara landsvæði en verksmiðjuhúsin yrðu lágreist. Verksmiðjan þyrfti álíka mikla raforku og Járnblendiverksmiðjan og álverið á Grundartanga til samans. Ekki yrði rykmengun frá henni að sögn Arnheiðar Hjörleifsdóttur, formanns umhverfisnefndar Hvalfjarðarsveitar, en hins vegar myndi hrein gufa koma upp af henni þegar framleiðslan yrði kæld. Hún kæmi af kælivatni og ekki lægi fyrir hvort mengun kynni að stafa af því þegar það rynni frá verksmiðjunni. Það myndi sem sagt ekkert bætast við rykmengun á svæðinu. Talsmenn bandaríska fyrirtækisins, sem er að skoða möguleikann og voru hér á ferð í síðsutu viku, áætla að um 130 manns þyrftu til starfa í verksmiðjunni ef af yrði. Þeir eru nú að skoða land- og raforkukosti í ellefu öðrum löndum og skýrist ekki fyrr en eftir áramót hvaða staður þeim finnst fýsilegastur. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Hvalfjarðarsveit þarf að kaupa upp bújarðir í grennd við Grundartangahöfn ef hugmyndir um nýja plássfreka stóriðju á svæðinu verða að veruleika. Verksmiðjan, sem myndi framleiða svonefndan fjölkristalla kísilmálm, eða Poly Silicon, þyrfti um fjögur hundruð hektara landsvæði en verksmiðjuhúsin yrðu lágreist. Verksmiðjan þyrfti álíka mikla raforku og Járnblendiverksmiðjan og álverið á Grundartanga til samans. Ekki yrði rykmengun frá henni að sögn Arnheiðar Hjörleifsdóttur, formanns umhverfisnefndar Hvalfjarðarsveitar, en hins vegar myndi hrein gufa koma upp af henni þegar framleiðslan yrði kæld. Hún kæmi af kælivatni og ekki lægi fyrir hvort mengun kynni að stafa af því þegar það rynni frá verksmiðjunni. Það myndi sem sagt ekkert bætast við rykmengun á svæðinu. Talsmenn bandaríska fyrirtækisins, sem er að skoða möguleikann og voru hér á ferð í síðsutu viku, áætla að um 130 manns þyrftu til starfa í verksmiðjunni ef af yrði. Þeir eru nú að skoða land- og raforkukosti í ellefu öðrum löndum og skýrist ekki fyrr en eftir áramót hvaða staður þeim finnst fýsilegastur.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira