Afkoma Össurar undir væntingum 30. október 2006 15:11 Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 5,7 milljóna dala hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til 387 milljóna íslenskra króna á tímabilinu samanborið við rúmar 274 milljónir króna í hagnað á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá Össuri til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjórðungnum nam 62,8 milljónum dala eða 4,5 milljörðum króna, sem er 41 prósents hækkun á milli ára. Þá var hagnaður fyrir afskriftir, vexti og skatta (EBITDA) 12,1 milljón dalir eða 867 milljónir íslenskra króna, sem er 17 prósenta aukning frá þriðja ársfjórðungi í fyrra. Haft er eftir Jóni Sigurðssyn, forstjóra Össurar, að fyrirtækið sé bjartsýnt um að ná markmiðum sínum fyrir árið en afkoma þriðja ársfjórðungs er rétt undir væntingum stjórnenda. „Sala á stoðtækjum í Bandaríkjunum heldur áfram að vaxa á meðan pro forma sala á spelkum og stuðningsvörum er í takt við vöxt markaðarins og undir markmiðum okkar til lengri tíma litið. Samþætting og endurskipulagning í kjölfar fyrirtækjakaupa gengur samkvæmt áætlun. Á fjórðungnum lokuðum við starfsstöð okkar í Bothell, Washington og lögðum mikla áherslu á endurskipulagningu á dreifingarkerfi okkar í Bandaríkjunum, sem hefur tímabundið neikvæð áhrif á söluna í spelkum og stuðningsvörum á þessu svæði. Enn eru vissir erfiðleikar í Evrópu, en við sjáum að við erum á réttri leið," segir hann. Tilkynning Össurar hf. til Kauphallar Íslands Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Stoðtækjafyrirtækið Össur skilaði 5,7 milljóna dala hagnaði á þriðja fjórðungi ársins. Þetta svarar til 387 milljóna íslenskra króna á tímabilinu samanborið við rúmar 274 milljónir króna í hagnað á sama tíma í fyrra. Í tilkynningu frá Össuri til Kauphallar Íslands kemur fram að sala á fjórðungnum nam 62,8 milljónum dala eða 4,5 milljörðum króna, sem er 41 prósents hækkun á milli ára. Þá var hagnaður fyrir afskriftir, vexti og skatta (EBITDA) 12,1 milljón dalir eða 867 milljónir íslenskra króna, sem er 17 prósenta aukning frá þriðja ársfjórðungi í fyrra. Haft er eftir Jóni Sigurðssyn, forstjóra Össurar, að fyrirtækið sé bjartsýnt um að ná markmiðum sínum fyrir árið en afkoma þriðja ársfjórðungs er rétt undir væntingum stjórnenda. „Sala á stoðtækjum í Bandaríkjunum heldur áfram að vaxa á meðan pro forma sala á spelkum og stuðningsvörum er í takt við vöxt markaðarins og undir markmiðum okkar til lengri tíma litið. Samþætting og endurskipulagning í kjölfar fyrirtækjakaupa gengur samkvæmt áætlun. Á fjórðungnum lokuðum við starfsstöð okkar í Bothell, Washington og lögðum mikla áherslu á endurskipulagningu á dreifingarkerfi okkar í Bandaríkjunum, sem hefur tímabundið neikvæð áhrif á söluna í spelkum og stuðningsvörum á þessu svæði. Enn eru vissir erfiðleikar í Evrópu, en við sjáum að við erum á réttri leið," segir hann. Tilkynning Össurar hf. til Kauphallar Íslands
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira