Áhorfendur ruddust inn á völlinn 19. nóvember 2006 19:00 Áhorfendur létu öllum illum látum er þeir réðust inn á völlinn. Getty Images Leikur ADO Den Haag og Vitesse Arnhem í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag var flautaður af um miðjan síðari hálfleik eftir að hundruðir stuðningsmanna ADO ruddust inn á völlinn og létu öllum illum látum. Staðan var 3-0 fyrir gestunum þegar atvikið varð og má telja líklegt að þolinmæðin hjá stuðningsmönnum heimaliðsins hafi einfaldlega sprungið, enda lið þeirra neðst í deildinni með aðeins fimm stig eftir 12 leiki. Með uppákomunni voru stuðningsmennirnir að mótmæla hörmulegri spilamennsku liðsins Áhorfendurnir brutu sér leið í gegnum varnargirðingar vallarins og réðu öryggisverðir ekki við neitt. Enginn meiddist í átökunum og náðu leikmenn að forða sér inn í búningsklefa í tæka tíð. ADO má búast við harðri refsingu fyrir uppákomuna. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar sem tapaði fyrir Feyonoord í gærkvöldi og Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu 20 mínúturnar. Arnar Þór Viðarsson kom sömuleiðis inn á hjá Twente sem gerði 1-1 jafntefli við Ajax. PSV situr í toppsæti deildarinnar með 34 stig, Ajax er með 31 stig í öðru sæti en AZ er í þriðja sæti með 29 stig. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Leikur ADO Den Haag og Vitesse Arnhem í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag var flautaður af um miðjan síðari hálfleik eftir að hundruðir stuðningsmanna ADO ruddust inn á völlinn og létu öllum illum látum. Staðan var 3-0 fyrir gestunum þegar atvikið varð og má telja líklegt að þolinmæðin hjá stuðningsmönnum heimaliðsins hafi einfaldlega sprungið, enda lið þeirra neðst í deildinni með aðeins fimm stig eftir 12 leiki. Með uppákomunni voru stuðningsmennirnir að mótmæla hörmulegri spilamennsku liðsins Áhorfendurnir brutu sér leið í gegnum varnargirðingar vallarins og réðu öryggisverðir ekki við neitt. Enginn meiddist í átökunum og náðu leikmenn að forða sér inn í búningsklefa í tæka tíð. ADO má búast við harðri refsingu fyrir uppákomuna. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar sem tapaði fyrir Feyonoord í gærkvöldi og Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu 20 mínúturnar. Arnar Þór Viðarsson kom sömuleiðis inn á hjá Twente sem gerði 1-1 jafntefli við Ajax. PSV situr í toppsæti deildarinnar með 34 stig, Ajax er með 31 stig í öðru sæti en AZ er í þriðja sæti með 29 stig.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira