Þjónustusamningur við Flugstoðir ohf undirritaður 29. desember 2006 18:42 Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst. Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira
Í dag var undirritaður þjónustusamningur milli samgönguráðuneytisins og opinbera hlutafélagsins Flugstoða sem tekur yfir flugvallarekstur og flugleiðsöguþjónustu fyrsta janúar. Fyrirtækið verður verulega undirmannað þegar það tekur til starfa á mánudag, vegna aðgerða Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Það var Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins og Ólafur Sveinsson stjórnarformaður hins nýja félags, Flugstoða ohf, sem undirrituðu samninginn í dag. Enn hefur ekki tekist að manna allar stöður flugumferðastjóra hjá nýja félaginu og mun viðbúnaðaráætlun Flugmálastjórnar taka gildi 1. janúar ef staðan breytist ekki. Áætlunin hefur verið kynnt alþjóðasamtökum flugmanna og flugumferðarstjóra og samráð haft við alþjóðaflugmálastofnunina. Þorgeir Pálsson forstjóri Flugstoða ohf segir félagið þó hafa á þriðja tug flugumferðarstjóra. Í fréttum okkar í hádeginu var missagt að íslenska flugstjórnarsvæðið yrði stjórnlaust þann 1. janúar. Þorgeir leggur áherslu á að flugöryggi verði áfram tryggt eins og hingað til. Flugstoðir ætli sér að veita góða þjónustu og vera best í henni á norður-atlantshafinu. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir aðdraganda að tilurð Flugstoða hafa verið afar ánægjulegan þrátt fyrir aðgerðir flugumferðarstjóra, en hann tekur undir áhyggjur forstjóra nýja félagsins. Hann segist þó vona að takist að manna stöðurnar sem fyrst.
Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Sjá meira