Stuðlar að nýrri meðferð við einhverfu 5. mars 2007 03:00 Vonast er til að nýjar meðferðarleiðir við einhverju séu í sjónmáli. MYND/Getty Vísindamenn segja að niðurstöður nýrrar viðamikillar rannsóknar á einhverfu muni hjálpa til við að finna nýjar meðferðarleiðir við þessum flókna heilakvilla. Með því að rannsaka stærsta úrtak fjölskyldna með margvíslegar gerðir af einhverfu sem notað hefur verið tókst vísindamönnum að finna gen sem þeir telja að hafi mikilvæg áhrif á einhverfu. BBC greinir frá þessu á fréttavef sínum. Vísindamenn hafa lengi talið að villur í genauppbyggingu einstaklinga geti að einhverju leyti valdið einhverfu. Niðurstöður þessarar nýju rannsóknar leiddu til uppgötvunar á geni sem kallast neurexin 1 á litningi númer ellefu. Neurexin tilheyrir genafjölskyldu sem hjálpar til við samskipti á milli taugafruma og vísindamennirnir telja að það spili lykilhlutverk varðandi þá kvilla sem tilheyra einhverfu. Yfir 120 vísindamenn frá nítján löndum unnu að rannsókninni, sem hófst fyrir fimm árum. John Burn, prófessor við Mannerfðafræðistofnunina við Háskólann í Newcastle, sagði að þótt þessi eina uppgötvun gæfi ekki skýr svör um orsakir einhverfu væri hún lykilskref í þróun á meðferðum þar sem hún myndi nýtast við lyfjaþróun. Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Vísindamenn segja að niðurstöður nýrrar viðamikillar rannsóknar á einhverfu muni hjálpa til við að finna nýjar meðferðarleiðir við þessum flókna heilakvilla. Með því að rannsaka stærsta úrtak fjölskyldna með margvíslegar gerðir af einhverfu sem notað hefur verið tókst vísindamönnum að finna gen sem þeir telja að hafi mikilvæg áhrif á einhverfu. BBC greinir frá þessu á fréttavef sínum. Vísindamenn hafa lengi talið að villur í genauppbyggingu einstaklinga geti að einhverju leyti valdið einhverfu. Niðurstöður þessarar nýju rannsóknar leiddu til uppgötvunar á geni sem kallast neurexin 1 á litningi númer ellefu. Neurexin tilheyrir genafjölskyldu sem hjálpar til við samskipti á milli taugafruma og vísindamennirnir telja að það spili lykilhlutverk varðandi þá kvilla sem tilheyra einhverfu. Yfir 120 vísindamenn frá nítján löndum unnu að rannsókninni, sem hófst fyrir fimm árum. John Burn, prófessor við Mannerfðafræðistofnunina við Háskólann í Newcastle, sagði að þótt þessi eina uppgötvun gæfi ekki skýr svör um orsakir einhverfu væri hún lykilskref í þróun á meðferðum þar sem hún myndi nýtast við lyfjaþróun.
Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira